jæja, ég var að fara í gegnum nokkrar myndir og var að finna mynd af smá moddi, ef svo má kalla, þar sem ég rispaði út logo í málninguna á tölvukassa bróður míns
þetta er logo uppáhalds hljómsveitarinnar hans, Psyclone Nine ég gerði þetta með hníf og bara upp á gamanið
For future referance: Það kemur mjög skemmtileg áferð ef þú getir þetta með vírburstahjóli í dremel, og snýrð því alltaf eins, þá koma grunnar rispur sem snúa allar eins.
Ef þú gerðir mót og rispaðir inn í það, þá er ekkert mál að pólera yfir það..