Mér datt í hug að leita aðstoðar hjá ykkur þar sem þið virðist ansi sjóaðir í uppsetningu á media librarys.
http://totalhtpc.com/TheCompleteUsenetGuide.pdf
Ég er að styðjast við ofan nefndan guide og hef tekist að klóra mér í gegnum uppsetningu á SABnzb+ og er kominn með virkan Usenet account og VIPnzbmatrix account.
SickBeard og Couchpotato eru þó að valda mér smá hausverk þar sem forritinn virðiast ekki vilja start hjá mér. SB gefur mér villumeldingu
Kóði: Velja allt
Traceback (most recent call last):
  File "SickBeard.py", line 318, in <module>
  File "SickBeard.py", line 232, in main
UnicodeDecodeError: 'ascii' codec can't decode byte 0xfa in position 13: ordinal not in range(128)Couchpotato heldur sér svo ekki í gangi, ég starta .exe skránni og það birtist í Task Manager en bara í eina sekúndu og svo slekkur það aftur á sér.
EDIT:
Ég reyndi svo bara að halda áfram með guide-inn og vinna mig yfir í headphones fyrir tónlistina. Ég setti upp Python 2.7 og þegar ég ræsi headphones.py
opnast cmd gluggi og svo browser gluggi.
Browsergluggin:
Kóði: Velja allt
500 Internal Server Error
The server encountered an unexpected condition which prevented it from fulfilling the request.
Traceback (most recent call last):
  File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\_cprequest.py", line 645, in respond
    response.body = self.handler()
  File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\lib\encoding.py", line 188, in __call__
    self.body = self.oldhandler(*args, **kwargs)
  File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\cherrypy\_cpdispatch.py", line 29, in __call__
    return self.callable(*self.args, **self.kwargs)
  File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\headphones\webserve.py", line 38, in home
    myDB = db.DBConnection()
  File "C:\Users\Magn�s\Downloads\Forrit\rembo10-headphones-298463a\rembo10-headphones-298463a\headphones\db.py", line 25, in __init__
    self.connection = sqlite3.connect(dbFilename(filename), timeout=20)
OperationalError: unable to open database fileHefur þú einhverja hugmynd hvert vandamálið gæti verið?
Ég er með Win7 og ágætis tölvu
Kveðja



 
 
 svona lítur SickBeard út hjá mér.
 svona lítur SickBeard út hjá mér. Svona eru Post-Proscessing stillingarnar
 Svona eru Post-Proscessing stillingarnar



