Slökkva á kassaviftum?
-
ErectuZ
Höfundur - Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Slökkva á kassaviftum?
Ég er með CPUidle og ætla að hafa kveikt á tölvunni í nótt. Áður en ég fékk mér CPUidle þá var ég stundum með kveikt á tölvunni á næturna en það er bara svo svakalega mikill hávaði frá kassaviftunum. Hvernig slekk ég bara algjörlega á þeim (bara fyrir nóttina)? Eða er kannski eina ráðið að kippa þeim bara frá móðurborðinu? Eða ætti ég kannski ekkert að vera að gera það? Þetta er bara fyrir eina nótt og ég er með CPUidle sem er að skila góður árangri núna
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
mæli með þessari
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
fjórir takkar með breytilegum 7V-12V og 2 með 12V-5V-OFF
Fletch
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=360
fjórir takkar með breytilegum 7V-12V og 2 með 12V-5V-OFF
Fletch
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex