
Útlit foldera í Windows 7
- 
				
frikki1974
 Höfundur
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Útlit foldera í Windows 7
Getur maður látið folderana líta svona út Í Windows 7 eins og maður getur gert í Windows XP?

			
									
									
- 
				
upg8
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
Þú getur ekki látið þá vera svona flata en í Windows 7 þá ætti að koma hjá þér eins og þessar cover myndir hjá þér væru ofaní möppu sem væri opin á hlið.
			
									
									Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"- 
				
frikki1974
 Höfundur
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
upg8 skrifaði:Þú getur ekki látið þá vera svona flata en í Windows 7 þá ætti að koma hjá þér eins og þessar cover myndir hjá þér væru ofaní möppu sem væri opin á hlið.
Já ég vissi af því en mér finnst þetta vera mikið flottara og bara þægilegra og það er bara óskiljanlegtað þetta skuli ekki vera hægt í Windows 7

- 
				
lukkuláki
 
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
Þú getur það alveg ef þessar myndir eru vistaðar sem icon
Hægriklikkar á möppuna og ferð í customize
Prófaði að breyta einni möppu hjá mér hún er svona núna
							Hægriklikkar á möppuna og ferð í customize
Prófaði að breyta einni möppu hjá mér hún er svona núna
- Viðhengi
- 
			
		
				- mappa.JPG (14.14 KiB) Skoðað 1857 sinnum
 
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
						- 
				
frikki1974
 Höfundur
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
lukkuláki skrifaði:Þú getur það alveg ef þessar myndir eru vistaðar sem icon
Hægriklikkar á möppuna og ferð í customize
Prófaði að breyta einni möppu hjá mér hún er svona núna
Fer maður hingað?...og hvaða icon velur maður?

- 
				
lukkuláki
 
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
			
									
									If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
						- 
				
frikki1974
 Höfundur
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
Er að reyna fatta þetta en hvernig breytir maður coverin í .ico?
Re: Útlit foldera í Windows 7
lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
vistast þetta í öllum tölvum ? sem sagt ef þetta er á flakkara og ég færi á milli ?
- 
				
worghal
 
- Kóngur
- Póstar: 6588
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 547
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Útlit foldera í Windows 7
frikki1974 skrifaði:lukkuláki skrifaði:Jamm þetta er rétt síðan browse í möppuna þar sem coverin eru en þau verða að vera .ico
Er að reyna fatta þetta en hvernig breytir maður coverin í .ico?
ég er ekki viss um hvort það virki í þessu tilviki, en þú getur breitt JPG í ICO með því að opna möppuna með winrar og gert rename á jpg skjalinu og sett ico í stað jpg.
þetta hefur virkað á hluti eins og þegar maður setur upp favicon á heimasíðum.
edit: nvm, var að prófa, virkar ekki.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
						



