Vandamál með netsamband
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Vandamál með netsamband
Ég missi alltaf netsamband þegar ég er inná mörgum síðum í einu og td síðum sem innihalda mikið af sprettigluggum. Ef ég væri td. inná Youtube, Vísir og Vaktin þá myndi ég missa netsamband eftir svona 4 - 6 mín. Þetta er dell turnvél sem er snúrutengd, ég prufaði að skipta um netkort í henni en það virðist vera alveg sama sagan. Þetta gerist ekki á öðrum tölvum sem eru tengdar sama router. Þetta er orðið virkilega þreytandi núna. Það var opnað port fyrir Utorrent á þessa vél, getur það haft einhver áhrif á þetta? Þetta byrjaði fyrir svona hálfum mánuði síðan. Ég er með Technicolor TG589vn v2 og er á ADSL. Svo er þessi dell turnvél einnig tengd í switch en ég er búinn að skipta honum út fyrir annan switch og prófa að tengja fram hjá honum og beint í tölvuna en það er alltaf sama vesen. Eru einhverjir sem hafa lent í þessu?
Re: Vandamál með netsamband
hefði nú gískað að þetta væri routerinn...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með netsamband
Sínir iconið í start barnum að þú hafir mist tenginguna?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með netsamband
playman skrifaði:Sínir iconið í start barnum að þú hafir mist tenginguna?
Nei, það gerir það einmitt ekki.... Svo get ég verið td. á msn þó svo að ég geti ekki vafrað á netinu.... Er með Firefox og ég er búinn að henda honum alveg útúr tölvunni og setja hann upp aftur en þetta lagast samt ekki. Er lík búinn að prófa IE og Chrome og það er alveg sama sagan......
Re: Vandamál með netsamband
Hljómar svolítið eins og það sé eitthvað "bottleneck"overload" í gangi. Ertu með eitthvað torrentforrit í gangi þegar þú lendir í þessu?
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með netsamband
Ég man að ég var með eins/svipað vandamál hérna í denn, en þá var allt sem hét HTTP óvirkt en MSN og Eve Online virkaði fínt os.f.
Man að ég þurfti alltaf að restarta routernum til að redda þessu, og svo á endanum hafi ég bara skipt um hann.
Allaveganna myndi ég ráðleggja þér að redda þér öðrum router og sjá hvort að þetta lagist eithvað.
Ég myndi ekki útiloka routerin þó svo að aðrar vélar virki fínt á netinu.
Man að ég þurfti alltaf að restarta routernum til að redda þessu, og svo á endanum hafi ég bara skipt um hann.
Allaveganna myndi ég ráðleggja þér að redda þér öðrum router og sjá hvort að þetta lagist eithvað.
Ég myndi ekki útiloka routerin þó svo að aðrar vélar virki fínt á netinu.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með netsamband
playman skrifaði:Ég man að ég var með eins/svipað vandamál hérna í denn, en þá var allt sem hét HTTP óvirkt en MSN og Eve Online virkaði fínt os.f.
Man að ég þurfti alltaf að restarta routernum til að redda þessu, og svo á endanum hafi ég bara skipt um hann.
Allaveganna myndi ég ráðleggja þér að redda þér öðrum router og sjá hvort að þetta lagist eithvað.
Ég myndi ekki útiloka routerin þó svo að aðrar vélar virki fínt á netinu.
Já, þarf að skoða þetta.... þetta er 2 routerinn sem ég fæ frá þeim eftir að þessi sem ég var með fyrst bilaði.... ZyXEL-inn virkaði mjög vel en þar sem ég er með 2 IPTV myndlykla og portið fyrir IPTV 2 virkaði ekki þá þurfti ég að skipta honum út og þá fékk ég þennan sem ég er með núna....
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með netsamband
Bummer 
En endilega láttu vita hverninn fer
En endilega láttu vita hverninn fer
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9