Ég er með AMD 2400XP
GA-7VT600 móðurborð
Hvað gæti ég overclockað þetta mikið og getiði bent mér á eitthvað gott forrit til að gera það í, kann ekkert á bios dótið? Örrinn er í kringum 33-35 í idle og fer uppí 43-45 í vinnslu.
O/C á AMD 2400XP
Umsjónamenn: andriki, nonesenze, Templar