Pósturaf DJOli » Fös 04. Jan 2013 16:44
Ég færi frekar í Philips en Toshiba tæki í dag.
Enda er ég með Philips, en foreldrar mínir keyptu Toshiba tæki en tæpum mánuði eftir að ábyrgðin rann út á því fór það að láta dálítið furðulega, sem það gerir jú enn í dag, en ekkert stórvesen svosem.
Tækið semsagt dimmist og textavarpið hættir að virka, en það lagast með því að svissa source úr scart í hdmi og svo aftur niður í scart.
S.s. source valmöguleikinn á fjarstýringunni.
Ég er búinn að eiga mitt síðan í júní og sé enga galla á því fyrir utan hvað hátalararnir virðast vera rosalega kraftlitlir.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200