Ég er með nokkuð einfalda spurningu held ég :p Byrjum á því að ég er með fartölvu og secondary skjá við hana og svo flatskjá. Mín spurning er: Get ég plöggað secondary skjáinn við TV og stillt svo stöð í TV sem sýnir það sem secondary skjárinn sýnir?
Takk takk