HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 20. Jan 2013 19:54

Hahaha þessi gaur að lýsa þessu... hann er svo kjánalegur að því. Bullar bara e-h, hann var að skemma stemminguna því ég var byrjaður að hlægja af honum.




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 20. Jan 2013 20:03

Moldvarpan skrifaði:Hahaha þessi gaur að lýsa þessu... hann er svo kjánalegur að því. Bullar bara e-h, hann var að skemma stemminguna því ég var byrjaður að hlægja af honum.


Whut ? Hvenær skemmdi hann stemmingunna ? Hann er góður að lýsa leikjum!! :)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf hagur » Sun 20. Jan 2013 20:22

Það virðist vera einhver lenska hjá fólki að hrauna yfir lýsendur, sama um hvern ræðir og hvaða íþrótt. Hef aldrei skilið þetta. Hvernig væri hægt að gera þetta betur? Hann er að lýsa því sem er að gerast á vellinum for crying out loud.




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 20. Jan 2013 20:24

Góður að lýsa? Hann er algerlega búinn að vera sem lýsandi hann Arnar Björnsson. Segir að sé mark þegar dómari var búinn að dæma áður en bolti endaði í markinu hja frökkum. svo þegar við skoruðum 20 markið þá var hann bara horfa á blað hjá sér og lýsti ekki markinu. varð að lysa því eftir á. Hlustið á Einar Örn á rás 2 hann kann að lýsa handbolta enda fyrrum handboltamaður. Arnar er örugglega góður í fótboltalýsingum en handbolta kann hann ekkert. Stöð 2 sport stendur sig ömurlega í þessu.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf Gúrú » Sun 20. Jan 2013 20:27

hagur skrifaði:Það virðist vera einhver lenska hjá fólki að hrauna yfir lýsendur, sama um hvern ræðir og hvaða íþrótt. Hef aldrei skilið þetta. Hvernig væri hægt að gera þetta betur? Hann er að lýsa því sem er að gerast á vellinum for crying out loud.


Fólk sem að hefur aldrei spilað handbolta pirrast minna á þessu en fólk sem hefur spilað handbolta.

Ég spilaði í 4 ár og mér finnst mjög oft hlutirnir sem lýsendur eru að segja mjög kjánalegir.
Hef ekki heyrt þennan hjá Stöð 2 Sport en ég get auðveldlega séð hvernig að fótboltalýsandi að lýsa handboltaleik getur rústað áhorfið fyrir mörgum.


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf hagur » Sun 20. Jan 2013 20:37

Fólk var að hrauna yfir Einar Örn líka í síðasta leik. Það virðist aldrei nein lýsing vera nægilega góð!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3149
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf hagur » Sun 20. Jan 2013 20:43

Haha þetta var reyndar gott ... Arnar Björns sagði að Thierry Henry hafi varið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 20. Jan 2013 20:46

Nkl... maður hlær bara að svona kjánalegum lýsingum.

En ég kann mjög vel við lýsingarnar hjá Einari, hann er yfirvegaður og lýsir leiknum einstaklega vel.




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 20. Jan 2013 20:48

sammála Moldvarpa. Að mínu mati er einar örn einn sá allra besti lýsandi á handbolta og reyndar fleirri greinum heldur en ég hef heyrt í útvarpi eða sjónvarpi.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Sun 20. Jan 2013 21:06

Hann samt sagði eitt skiptið í leiknum að frakki hafi skorað þegar það var dæmd lína á hann og hann tók ekkert eftir því :P


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 20. Jan 2013 23:23

svanur: þú ert að tala um Arnar Björnsson þar er það ekki. sama og ég sagði fyrr í þræðinum?




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Mið 23. Jan 2013 17:36

er einhver að ná að opna þann leik sem er í gangi núna? eða fyrstu síðuna sem er nefnd í þessum þræði?



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 25
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf C2H5OH » Mið 23. Jan 2013 17:56




Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Mið 23. Jan 2013 17:59

lyfsedill skrifaði:er einhver að ná að opna þann leik sem er í gangi núna? eða fyrstu síðuna sem er nefnd í þessum þræði?


Ég er að horfa á leikinn á atdhenetTV.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Sun 27. Jan 2013 12:19

Veit einhver hvort úrslitaleikurinn verði sýndur í opinni dagskrá?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svensven » Sun 27. Jan 2013 12:30

svanur08 skrifaði:Veit einhver hvort úrslitaleikurinn verði sýndur í opinni dagskrá?


Veit það nú reyndar ekki, en myndi giska á að hann sé á DR1 fyrir þá sem eru með lykla frá Símanum




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 27. Jan 2013 14:51

Hann er á DR1 og upphitun hafin nú þegar. Skv. síðu stöðvar 2 og dagskrá er hann ekki í opinni dagskrá. Samt ekki alltaf að marka það t.d. átti makedóniuleikurinn að vera lokaður en var opinn og síðasti leikurinn átti skv.dagskrá að vera opinn en var opinn fram að 15 min leiks eða svo. Og ef ég veit rétt er leikurinn ekki í gangi núna heldur byrjar 16.15.

Finna má leikinn hér:
http://www.wiziwig.tv/competition.php?p ... line=other

en linkar koma ekki fyrr en einum tíma fyrir sýningu sbr þetta hér sem á síðunni stendur:

Sorry, streams will only appear 1 hour before the start of the match.

Annars, dagskrá DR1 er þessi :

Hele søndagens program ser således ud:

KL. 15.15 DR1 Dokumentaren: Wilbek forfra

Kl. 16.15 Optakt til finalen med Peter Møller og Lars Christiansen i studiet.

Kl. 17.15 VM-finalen direkte Danmark - Spanien

. P3 sender fra klokken 15-19 - selvfølgelig med fokus på håndbold-VM.live i tekst her på nettetKampen kan også følges live i radioen på P3 og

sbr. þennan link :

http://www.dr.dk/Sporten/Haandbold/Land ... 121627.htm

svo sýna þeir frá verðlaunaafhendingunni :

18:40
VM håndbold: Medaljeoverrækkelse til kl 19.20 (danskur tími, munar einum tíma við erum einum tíma á undan)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Sun 27. Jan 2013 15:27

Sé að DR1 sýnir leikinn ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 27. Jan 2013 16:02

svanur08 : gera grín að mér :)

Já DR1 sýnir leikinn.

Annars eru komnir linkar hér:

http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?mat ... art=sports



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Sun 27. Jan 2013 16:04

lyfsedill skrifaði:svanur08 : gera grín að mér :)

Já DR1 sýnir leikinn.

Annars eru komnir linkar hér:

http://www.wiziwig.tv/broadcast.php?mat ... art=sports


Hehe nei alls ekki, gott info hjá þér ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 27. Jan 2013 16:06

:)

Galli að útsendingin er svoldið að frjósa hjá símanum :(

En áfram Danir og okkar maður íslendingurinn Hans Óttar Lindberg sem vill ekki tala íslensku við fjölmiðla á íslandi :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2648
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf svanur08 » Sun 27. Jan 2013 16:52

Spánverjar að rúlla yfir Dani.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: HM í handbolta 2013 = hvar næst útsending?

Pósturaf lyfsedill » Sun 27. Jan 2013 16:54

Ég er alveg gáttaður. Spennustigið hefur greinilega verið of hátt hjá dönunum. Glatað. Bjóst aldrei við að þetta yrði svona bjóst við 50/50 leik. En tel ljóst að þetta sé búið. Þú vinnur ekki upp 8 marka forskot í úrslitaleik, það er í seinni hálfleik. Tel það mjög hæpið. Vona samt það besta.