Er með gamlan Epson myndvarpa sem hefur staðið sína pligt með ágætum en ég held ég ætti að fara að skipta út perunni á honum.
Var að spá hvernig tollar/skattur á því væri ef maður myndi bara ebay-a þetta hingað til landsins. Peran sjálf kostar um 109$
Er ekki annars gífurlegur munur á nýrri peru og gamalli ?
			
									
									Skattar á perum í myndvarpa?
- 
				capteinninn
 Höfundur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
- 
				capteinninn
 Höfundur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Er ekki bara tekinn fullur skattur eins og með allt annað?
			
									
									Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
						- 
				
methylman
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
						- 
				capteinninn
 Höfundur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
methylman skrifaði:Leita hér https://vefskil.tollur.is/tollalinan/tav/
Shit ég finn ekkert með þessari vél, leitaði að pera og fékk eitthvað algert rugl, hringi kannski bara niðureftir á morgun og spyr þá, sá að hún kostar einhvern 12 þús fyrir utan tolla, skatta og allt sem því fylgir en myndvarpaperur eru að kosta um 60 þús hérna á Íslandi
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Ég hef aldrei fundið neitt nothæft með þessari leit í tollalínunni.
Skjávarpi fellur samt væntanlega undir flokk
Flokkur 8528.6900
Skjáir og myndvörpur, án sjónvarpsmóttökubúnaðar; móttökutæki fyrir sjónvarp, einnig með útvarpsviðtæki eða hljóð- eða myndbandsupptökubúnaði eða flutningsbúnaði - Myndvörpur - Aðrar
Það myndi gera varahluti í það tæki eitthvað sem fellur undir
Flokkur 8529.9009
Hlutar eingöngu eða aðallega nothæfir til tækja í nr. 8525-8528 - Aðrir - Annars
Ef þetta er rétt hjá mér þá er þetta gjöld A (7,5% tollur), Ö4 (25,5% virðisaukaskattur), BV (úrvinnslugjald á pappír 15 kr/kg), BX (úrvinnslugjald á plast 12 kr/kg) og XE (25% vörugjöld). Það gæti mjög auðveldlega útskýrt af hverju pera sem kostar bara 14000 kall fyrir utan sendingargjald kostar 60 þúsund komið heim með álagningu.
Samt ekki alveg, hvað er sendingarkostnaðurinn hár? Svo er náttúrulega spurning með hvort þetta sé nákvæmlega sama pera.
			
									
									Skjávarpi fellur samt væntanlega undir flokk
Flokkur 8528.6900
Skjáir og myndvörpur, án sjónvarpsmóttökubúnaðar; móttökutæki fyrir sjónvarp, einnig með útvarpsviðtæki eða hljóð- eða myndbandsupptökubúnaði eða flutningsbúnaði - Myndvörpur - Aðrar
Það myndi gera varahluti í það tæki eitthvað sem fellur undir
Flokkur 8529.9009
Hlutar eingöngu eða aðallega nothæfir til tækja í nr. 8525-8528 - Aðrir - Annars
Ef þetta er rétt hjá mér þá er þetta gjöld A (7,5% tollur), Ö4 (25,5% virðisaukaskattur), BV (úrvinnslugjald á pappír 15 kr/kg), BX (úrvinnslugjald á plast 12 kr/kg) og XE (25% vörugjöld). Það gæti mjög auðveldlega útskýrt af hverju pera sem kostar bara 14000 kall fyrir utan sendingargjald kostar 60 þúsund komið heim með álagningu.
Samt ekki alveg, hvað er sendingarkostnaðurinn hár? Svo er náttúrulega spurning með hvort þetta sé nákvæmlega sama pera.
- 
				
roadwarrior
 
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 39
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Fékk mína peru bara sísona um daginn, engir tollar og engin vsk en held reyndar að það hafi bara verið heppni   
 
Meira að seigja keyrða heim af póstinum og með miða utaná sem stóð "Tollskyld vara"
Veit ekki meir
			
									
									 
 Meira að seigja keyrða heim af póstinum og með miða utaná sem stóð "Tollskyld vara"
Veit ekki meir

- 
				
worghal
 
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
roadwarrior skrifaði:Fékk mína peru bara sísona um daginn, engir tollar og engin vsk en held reyndar að það hafi bara verið heppni
Meira að seigja keyrða heim af póstinum og með miða utaná sem stóð "Tollskyld vara"
Veit ekki meir
gæti verið eitthvað í gangi hjá tollinum.
fékk blu-ray frá amazon uk og þar voru engir tollar eða önnur gjöld...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
						- 
				
methylman
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Enginn fær fullt hús stiga þetta er númerið  	
 	
9002.1100
	
— — Í myndavélar, myndvörpur eða ljósmyndastækkara eða ljósmyndasmækkara
Nánar
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/TA ... =90&T=9002
			
									
									9002.1100
— — Í myndavélar, myndvörpur eða ljósmyndastækkara eða ljósmyndasmækkara
Nánar
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/TA ... =90&T=9002
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
						- 
				capteinninn
 Höfundur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
methylman skrifaði:Enginn fær fullt hús stiga þetta er númerið
9002.1100
— — Í myndavélar, myndvörpur eða ljósmyndastækkara eða ljósmyndasmækkara
Nánar
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/TA ... =90&T=9002
Þannig að þetta er verð á vörunni og flutningskostnaður x 25.5% + 27kr ?
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
methylman skrifaði:Enginn fær fullt hús stiga þetta er númerið
9002.1100
— — Í myndavélar, myndvörpur eða ljósmyndastækkara eða ljósmyndasmækkara
Nánar
https://vefskil.tollur.is/tollalinan/TA ... =90&T=9002
Sama gildir um þetta númer, það er ekki rétt.
- 
				
methylman
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Já líkleegast er það rétt
			
									
									Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
						- 
				Snorrivk
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Þetta gæti kostað frá 18 þús til 24 þús + sending ef það er ekki free shipping á þessu
			
									
									- 
				
Daz
 
- Besserwisser
- Póstar: 3852
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 165
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Skattar á perum í myndvarpa?
Snorrivk skrifaði:Þetta gæti kostað frá 18 þús til 24 þús + sending ef það er ekki free shipping á þessu
Öll innflutningsgjöld reiknast af verði MEÐ flutningsgjöldum. S.s. 18-24 þúsund + shipping + vsk/tollur/vörugjöld af shipping.







