Það var verið að tengja ljósnet á heimilinu.
Er að lenda í limited connection villum og fá upp svona myndir þegar netið virkar:
Dugar að gera refresh á síðuna og þá kemur hún eðlileg upp. Stundum kemur hún eðlileg upp fyrir utan kannski 2-3 glugga. Og ef ég geri refresh aftur þá bætast þeir við.

Ein vélin sem er tengd með vír nær ekki sambandi (limited)
Og ég er að fá þetta í lappanum hjá mér wireless.
Einhver augljós skýring sem ykkur dettur í hug?
