Ég var að fá nýja mediatölvu/ spilara og hann er bara með HDMI , Optical og VGA út fyrir utan 5 hljóðtengi eins og á hljóðkorti. Nú er ég að velta því fyrir mér OPTICAL tengið, er ekki hægt að flytja bæði hljóð og mynd frá því eða er það eins og ég held bara hljóðtengi, og í beinu framhaldi af þessari spurningu er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Otpcal tengimöguleikar
-
methylman
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Otpcal tengimöguleikar
Sælir Vaktarar
Ég var að fá nýja mediatölvu/ spilara og hann er bara með HDMI , Optical og VGA út fyrir utan 5 hljóðtengi eins og á hljóðkorti. Nú er ég að velta því fyrir mér OPTICAL tengið, er ekki hægt að flytja bæði hljóð og mynd frá því eða er það eins og ég held bara hljóðtengi, og í beinu framhaldi af þessari spurningu er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Ég var að fá nýja mediatölvu/ spilara og hann er bara með HDMI , Optical og VGA út fyrir utan 5 hljóðtengi eins og á hljóðkorti. Nú er ég að velta því fyrir mér OPTICAL tengið, er ekki hægt að flytja bæði hljóð og mynd frá því eða er það eins og ég held bara hljóðtengi, og í beinu framhaldi af þessari spurningu er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Síðast breytt af methylman á Fös 08. Mar 2013 09:50, breytt samtals 1 sinni.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3149
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 462
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Otpcal tengimöguleikar
methylman skrifaði:... er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Já. En það er ekki ódýrt. Gætir t.d notað þennan: http://www.computer.is/vorur/7634/ (sleppir bara VGA, en færð hljóðið í gegnum RCA).
-
methylman
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Otpcal tengimöguleikar
hagur skrifaði:methylman skrifaði:... er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Já. En það er ekki ódýrt. Gætir t.d notað þennan: http://www.computer.is/vorur/7634/ (sleppir bara VGA, en færð hljóðið í gegnum RCA).
Þessi gefur mér Video í VGA en það er fyrir á spilaranum, af hverju eru vaktarar svona fljótfærir og lesa ekki póstana áður en þeir "leiðbeina" það er að vísu annar til þarna sem breytir bara video http://www.computer.is/vorur/6897/ en allavega VGA í RCA gulan og S-video
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Otpcal tengimöguleikar
Sæll.
Optical er bara fyrir hljóð (max 5.1, 7.1 er bara hægt að fá útúr HDMI).
Getur fengið RCA út með því að plögga RCA í jack beint í hljóðkortsútganginn en ef að þú ert með magnara sem að er með s/pdif coax in að þá eru þessir out jackar á vélumn oft líka coax s/pdif.
Geturru ekki sent linka á þessa vél og þá getur maður betur svarað því hvernig þú gætir tengt þetta þannig að þú fáir max gæði í mynd og hljóði.
Og já hvað ertu að fara að tengja þetta við ( bæði hljóð og mynd ).
Optical er bara fyrir hljóð (max 5.1, 7.1 er bara hægt að fá útúr HDMI).
Getur fengið RCA út með því að plögga RCA í jack beint í hljóðkortsútganginn en ef að þú ert með magnara sem að er með s/pdif coax in að þá eru þessir out jackar á vélumn oft líka coax s/pdif.
Geturru ekki sent linka á þessa vél og þá getur maður betur svarað því hvernig þú gætir tengt þetta þannig að þú fáir max gæði í mynd og hljóði.
Og já hvað ertu að fara að tengja þetta við ( bæði hljóð og mynd ).
-
methylman
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Otpcal tengimöguleikar
subgolf skrifaði:Sæll.
Optical er bara fyrir hljóð (max 5.1, 7.1 er bara hægt að fá útúr HDMI).
Getur fengið RCA út með því að plögga RCA í jack beint í hljóðkortsútganginn en ef að þú ert með magnara sem að er með s/pdif coax in að þá eru þessir out jackar á vélumn oft líka coax s/pdif.
Geturru ekki sent linka á þessa vél og þá getur maður betur svarað því hvernig þú gætir tengt þetta þannig að þú fáir max gæði í mynd og hljóði.
Og já hvað ertu að fara að tengja þetta við ( bæði hljóð og mynd ).
http://www.arctic.ac/en/p/living/entert ... L=1&c=2296
Hljóð er ekkert vandamál nota optical útgang & inn á Sjónvarpsmagnara Vandamálið er að ég er með Sony Trinitron 100 Kassasjónvarp 32" og ég hef bara ekki fundið Flatskjá sem slær þetta tæki út, og nenni ekki að henda því það er svo stórt og þungt. Það er tengt með RCA video í magnarann ætli ég endi ekki með því að kaupa VGA í video converterinn
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Otpcal tengimöguleikar
Hef oft þurft að standa í svona vesni, eins og þú sérð hérna: http://www.ehow.com/way_6512177_diy-rca ... apter.html
að þá er stundum hægt að fá bara einfaldan vga to composite kapal ( ef að skjákortið sendir það út á vga ).
Gæti verið að þeir hjá Íhlutum eða Miðbæjarradíó eigi einhverja svona snúru.
Annars er þetta alltaf vesen :S
að þá er stundum hægt að fá bara einfaldan vga to composite kapal ( ef að skjákortið sendir það út á vga ).
Gæti verið að þeir hjá Íhlutum eða Miðbæjarradíó eigi einhverja svona snúru.
Annars er þetta alltaf vesen :S
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3149
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 462
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Otpcal tengimöguleikar
methylman skrifaði:hagur skrifaði:methylman skrifaði:... er til breytistykki fyrir HDMI yfir í eitthvað annað ? RCA
Já. En það er ekki ódýrt. Gætir t.d notað þennan: http://www.computer.is/vorur/7634/ (sleppir bara VGA, en færð hljóðið í gegnum RCA).
Þessi gefur mér Video í VGA en það er fyrir á spilaranum, af hverju eru vaktarar svona fljótfærir og lesa ekki póstana áður en þeir "leiðbeina" það er að vísu annar til þarna sem breytir bara video http://www.computer.is/vorur/6897/ en allavega VGA í RCA gulan og S-video
Biðst afsökunar, þú varst svo mikið að tala um hljóð í OP að mér fannst þú vera að tala um HDMI -> RCA AUDIO. RCA er nefnilega bara heitið á tenginu eins og þú veist, segir ekkert til um hvort það beri hljóð eða mynd (Composite).