Hæ.
Er alveg að verða búinn með erlenda kvótann minn en eftir að hafa séð nýja pakkann frá CCP með Eve langar mig svolítið að prófa hann aftur. Vitiði eitthvað hvar ég get náð í innlent download á því.
Eða er þetta kannski innlent á síðunni þeirra ?
Innlent download á Eve Online
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Innlent download á Eve Online
Eru ekki yfirgnæfandi líkur á því að þeir séu með íslenskan mirror? Veit samt ekki hvort þú þarft að downloada handvirkt frá honum eða hvort það gerist sjálfkrafa...
Re: Innlent download á Eve Online
Ég skal henda þessu í zip skrá fyrir þig og skella inn á deildu.net ef að þú vilt.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Innlent download á Eve Online
Baldurmar skrifaði:Ég skal henda þessu í zip skrá fyrir þig og skella inn á deildu.net ef að þú vilt.
Yndislegt, ég náði í installerinn og las svo einhverstaðar að mirrorinn er í London þannig að ég hætti við.
Takk fyrir þetta
Re: Innlent download á Eve Online
Þetta eru líka 11GB
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
Re: Innlent download á Eve Online
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX