Sælir vaktarar, vantar smá aðstoð.
Þannig er málið að ég var að fá loksins 3 skjáinn fyrir tölvuna mína. Er reyndar með sjónvarp tengt bara með VGA og svo 24" BenQ skjá og var svo að áskornast þessi frábæri Dell 19" skjár.
Ég er með Gigabyte Z77-D3H borð sem er auðvitað með innbyggðu skjákjarna/korti thingy
Svo er ég með GeForce 560 Ti kort.
Ég var að pæla hvernig væri best að tengja þetta svo ég gæti verið 3ggja skjá setup. Ég reyndi að tengja skjá í gær sem virkaði ekki reyndar, þeas hann var dauður e-ð myndinn í honum enn hann fannst alveg af skjákortinu og ég gat fært músina yfir á hann án þess að sjá hana bara. En ég tengdi sjónvarpið í innbyggðakortið en gat ekki fundið það, með engu móti.
Núna spyr ég bara eins og semi nýliði, hvernig get ég virkjað innbyggðaskjákortið til að sýna myndina á sjónvarpinu. Ég reyni að nota BenQ skjáinn sem aðalskjá, ætla svo að nota Dell skjáinn í það að specca streams og stuff og svo er Sjónvarpið fyrir kæró, til að horfa á myndir og þætti og slíkt.
Er búinn að prófa að google-a þetta og finn svo sem ekkert mikið.
Var líka að pæla þar sem ég á alveg 2 skjákort just laying around, GeForce 275 og Radeon 4850 - var að pæla ef ég ætlaði að skella því í vélina bara fyrir sjónvarpið ef það er e-ð bögg að virkja built-in kortið hvort ég þarf e-ð að tengja kortin saman eða hvort það virki bara að skella kortinu í.
Öll ráð þeginn
3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1720
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
Virkjar On-board skjákortið í BIOS væntanlega, ef það er disablað. Veit ekki hvort þetta virkar hjá þér en ég er amk. að nota svipað setup í lappa sem er með tveim skjákortum og ég nota þrjá skjái (2 skjái + skjáinn á lappanum) án þess að vera með splitter.
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
Kom í ljós að OnBoard kortið virkar bara ekki þegar þú ert með PCI-e kort tengt. Stökk bara í TL og keypti splitter.
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
ef móður borðið styður lucid virtu mvp þá á þetta að virka með bæði onbord og dedicated
http://www.vortez.net/articles_pages/gi ... iew,7.html
http://www.vortez.net/articles_pages/gi ... iew,7.html
Fractal Define S, Asrock live mixer B650, AmDip 7800X3D, 64gb ddr5 6000 cl28, Zotac 5080 Solid core OC, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 980 pro 1TB + 4Tb faxiang nvme
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
Okay, splitterinn nær ekki að skipta 19" og TV í 2 skjái, þeas tölvan þekkir hann bara sem 1 skjá og ég gæti þá í besta falli duplicte-að myndina á TV og 19" skjánum, en ég er að leitast eftir 3 monitor setup. svo næsta mál er að gá hvort ég geti skellt einu af auka kortunum í tölvuna án þess að hafa þau SLi eða e-ð samtengd. þeas bara nota það kort í að keyra TV.
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
joishine skrifaði:Okay, splitterinn nær ekki að skipta 19" og TV í 2 skjái, þeas tölvan þekkir hann bara sem 1 skjá og ég gæti þá í besta falli duplicte-að myndina á TV og 19" skjánum, en ég er að leitast eftir 3 monitor setup. svo næsta mál er að gá hvort ég geti skellt einu af auka kortunum í tölvuna án þess að hafa þau SLi eða e-ð samtengd. þeas bara nota það kort í að keyra TV.
Þú getur það. Ef þú hinsvegar ákveður að nota Radeon 4850 kortið láttu þá windows setja upp sinn driver fyrir það.
Ef þú setur inn Catalyst driverinn fyrir Radeon þá böggar það Nvidia kortið þitt ... mun virka en þar sem Nvidia kortið sem er fyrir í vélinni er öflugra en betra að nota full feature driver með öllum aukahlutum á það og bara venjulega windows driverinn fyrir Radeon.
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
Siiiiiiiiiick easy stuff
Náði í GTX 275 kortið og skellti því í vélina, bjóst við svaaaaaaaaðalegu veseni þegar tölvan ræsti sig ekki og kvartaði yfir BIOS stillingum. breytti einni stillingu. reboot, inní windows, 3 skjáir
FUCK YEAH !
Náði í GTX 275 kortið og skellti því í vélina, bjóst við svaaaaaaaaðalegu veseni þegar tölvan ræsti sig ekki og kvartaði yfir BIOS stillingum. breytti einni stillingu. reboot, inní windows, 3 skjáir
FUCK YEAH !
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 3 skjá setup með 1x kort og innbyggt
Hvaða stilling var það?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9