Hversu oft á að skipta um kælikrem?
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Þegar hiti meir en ásættanlegt, er farinn að myndast í örgjörva.
-
rickyhien
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Garri skrifaði:Þegar hiti meir en ásættanlegt, er farinn að myndast í örgjörva.
sem er svona yfir 60 celsíus í leikjum?
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
rickyhien skrifaði:Garri skrifaði:Þegar hiti meir en ásættanlegt, er farinn að myndast í örgjörva.
sem er svona yfir 60 celsíus í leikjum?
Hmmm... fer eftir fleiri en einu. Hversu góða kælingu ertu með? Hvaða gerð af örgjörva? Hvernig er loftflæðið í kassanum?
Ef allt er tipp topp og um að ræða nokkuð venjulegan örgjörva, þá er 60°c engin hiti eftir álag. Mundi hugsa um þetta ef hitinn væri farinn að stíga mikið upp fyrir 80°c eftir mikið álag og að því gefnu að þær hitatölur hafi ekki sést áður.
-
rickyhien
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Garri skrifaði:rickyhien skrifaði:Garri skrifaði:Þegar hiti meir en ásættanlegt, er farinn að myndast í örgjörva.
sem er svona yfir 60 celsíus í leikjum?
Hmmm... fer eftir fleiri en einu. Hversu góða kælingu ertu með? Hvaða gerð af örgjörva? Hvernig er loftflæðið í kassanum?
Ef allt er tipp topp og um að ræða nokkuð venjulegan örgjörva, þá er 60°c engin hiti eftir álag. Mundi hugsa um þetta ef hitinn væri farinn að stíga mikið upp fyrir 80°c eftir mikið álag og að því gefnu að þær hitatölur hafi ekki sést áður.
ok takk fyrir svarið
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Það er reyndar stór munur á hitamörkum á intel og amd örgjörvum. Sé að þú ert með amd, þeir þola mun minni hita en intel.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Ég hef aldrei skipt um kælikrem bara til að skipta um kælikrem.
Efast stórlega að það sé þörf á því hafi allt verið gert rétt í upphafi.
Efast stórlega að það sé þörf á því hafi allt verið gert rétt í upphafi.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Ég hef aldrei heyrt að það "þurfi" eitthvað að skipta reglulega... Hef alveg séð 6 ára+ vélar sem eru ennþá með sæmilegar hitatölur ef kælingin er rykhreinsuð reglulega...
Persónulega skipti ég það oft um búnað að ég geri þetta bara þegar ég geri það og stundum er það einu sinni í mánuði en eins og núna er ég búinn að vera með sama kælisystem síðan í september og hitatölurnar ennþá nákvæmlega eins og þegar ég setti þetta saman...
Persónulega skipti ég það oft um búnað að ég geri þetta bara þegar ég geri það og stundum er það einu sinni í mánuði en eins og núna er ég búinn að vera með sama kælisystem síðan í september og hitatölurnar ennþá nákvæmlega eins og þegar ég setti þetta saman...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
rickyhien
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
GuðjónR skrifaði:Ég hef aldrei skipt um kælikrem bara til að skipta um kælikrem.
Efast stórlega að það sé þörf á því hafi allt verið gert rétt í upphafi.
-
demaNtur
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
Ég skipti um kælikrem á hálfsárs-fresti, enn það er bara mín hentisemi 
-
rickyhien
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
demaNtur skrifaði:Ég skipti um kælikrem á hálfsárs-fresti, enn það er bara mín hentisemi
hversu mikið má setja á? er það í lagi ef það fer aðeins út af þegar maður settir kælingin á?
-
demaNtur
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
rickyhien skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég skipti um kælikrem á hálfsárs-fresti, enn það er bara mín hentisemi
hversu mikið má setja á? er það í lagi ef það fer aðeins út af þegar maður settir kælingin á?
Gjössovel,
Best að prufa sig áfram með því að setja kælikremið á, kælinguna á og svo taka kælinguna af til að sjá hvernig þetta dreyfist hjá þér

-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17200
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2365
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu oft á að skipta um kælikrem?
demaNtur skrifaði:rickyhien skrifaði:demaNtur skrifaði:Ég skipti um kælikrem á hálfsárs-fresti, enn það er bara mín hentisemi
hversu mikið má setja á? er það í lagi ef það fer aðeins út af þegar maður settir kælingin á?
Gjössovel,
Best að prufa sig áfram með því að setja kælikremið á, kælinguna á og svo taka kælinguna af til að sjá hvernig þetta dreyfist hjá þér
Gamaldagsaðferð að þvo móðurborð, ég set mín alltaf í uppþvottavélina.
