Intel - AMD uppfærsla


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf Knubbe » Mán 01. Júl 2013 19:27

Sælir,

Hef verið að spá í uppfærslu enn hvort ég eigi að taka intel eða amd.

Tölvan verður aðallega notuð í tölvuleiki.

Ég er með 150k budget.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Hugmynd af intel uppfærslunni.




Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Hugmynd af amd uppfærslunni.


Fá álit væri frábært,

Thanks :)




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf Arnarmar96 » Mán 01. Júl 2013 20:19

myndi persónulega taka intel uppfærsluna en taka 2gb skjákortið í staðinn og bæta við 5000kr :) Hvernig aflgjafa ertu með?

EDIT: sá að það fylgir 500w með turninum.. en sá er mjög low end skilst mér og mun ekki keyra skjákortið lengi, max 2 mánuði ef þú ert heppinn,
ég átti inter tech 500w sem er low end og bara drasl og það eyðilegðist við 8 tíma reynslu í minecraft og með 560 ti, þannig ég mæli með að vera smáá varkár og eyða meiri pening i aflgjafa


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf nonesenze » Mán 01. Júl 2013 20:45

annann kassa, betri aflgjafa ... veldu intel samt með ssd


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf littli-Jake » Mán 01. Júl 2013 22:21

Intel setup. SSD disk. 600W+ PSU. Hugsa að það væri líga gott að splæsa í eina auka 12cm viftu í kassan. Kísildalur eru með bestu vifturnar.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf Knubbe » Þri 02. Júl 2013 18:17

Takk fyrir svörin,

Ákvað að endurskoða þetta aðeins og valdi stærra 7850kortið 2Gíg - Samsung SSD - 750w PSU - Kassi.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Myndi dótið rúmast ágætlega í kassanum á 7.500(án PSU) í staðinn fyrir 14.000?

Með þetta kort Radeon 7850?

Hvað segiði við þessu PSU?



Takk :happy




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf Arnarmar96 » Þri 02. Júl 2013 19:02

Sýnist turninn mjög tæpur á video á youtube, uu http://kisildalur.is/?p=2&id=1973 er stærri og 500kr ódýrari,
hef enga reynslu á þessu psu, en það eru nokkrir á netinu sem gefa þessum aflgjöfum góða dóma :)


Mobo: Asus PRIME A620M-A CPU: AMD Ryzen 5 9600x Ram: 32gb @ 4800 Graphics: AMD Radeon RX 9070 XT OC 16gb


Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Intel - AMD uppfærsla

Pósturaf Haflidi85 » Þri 02. Júl 2013 19:57

sko þessi kassi er µATX (eða micro atx), en móðurborðið er full size atx, þannig þú þarft annaðhvort micro atx móðurborð eða stærri kassa. Þetta er allavega það sem mér hefur verið sagt og ég googlaði þetta og samkvæmt fyrstu niðurstöðu passar þetta ekki. :D - http://www.tomshardware.co.uk/forum/269 ... micro-case

En já mér gæti skjátlast en ég held þetta passi ekki.