Var að fá mér Logtech z-5500 kerfi og er bara með eitthvað drasl utanáliggjandi Icemat Soundcard og er þar af leiðandi ekki að fá næstum
því úr þessu kerfi sem það á inni held ég, þó það sé gott svona líka.
er að hugsa um að fá mér eitthvað gott hljóðkort til að geta fengið gott út úr þessu kerfi, er búinn að vera skoða þetta smávegis
en ég veit ekki alveg hvað ég á að fá mér, væri ég að vera svona full ýktur ef ég myndi fá mér hljóðkort eins og ASUS Xonar Essence STX?
Væri þetta nóg? http://www.tl.is/product/asus-xonar-dx- ... -gaming-lp , spila fáa leiki, en horfi slatta á bíómyndir og hlusta miikið á tónlist.
Megið pósta eitthverju öðru á mig líka,
En á meðan ætla ég að ath. hvort eitthver sé að selja eftirfarandi á góðu verði og stekk kannski á það þá, fulldýrt nýtt.
Er líka með sennheiser PC 350 heyrnatól sem ég nota mikið ef það skiptir eitthverju
Kv einn týndur í þessum málum



