Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jobbzi » Sun 07. Júl 2013 13:44

Sælir :D
Mynduði mæla með þessu ? er þetta allveg 48.þ krónu virði? :happy
því mér langar að skipta um móðurborð ég er ekki að fíla ASrock fyrir 5 aura :baby sé eftir því að hafa keypt mér það ](*,) því móðurborðið sem ég er með er 1 árs gamalt borð og hljóðkortið í þessu borði er að fara þarf alltaf að restarta tölvuni á 6 tíma fresti annars verður hljóðið crap... (þetta eru ekki hátalaranir mínir er búinn að komast að því)
ef þú hefur einhverja reynslu af Asus Crosshair V Formula-Z 990FX endilega deildu eða mælir með þessu borði :)


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jojoharalds » Sun 07. Júl 2013 14:02

ég átti svona móðurborð,GEÐVEIKT,
það eina sem ég filaði ekki var,
að þetta var AMD.
annars myndi ég hiklaust að mæla með öllum borðum frá R.O.G.
hef átt nokkur svoleiðis,Þú ert að fá allt fyrir peninginn.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jobbzi » Sun 07. Júl 2013 15:16

Ef einhver er að selja svona móðurborð notað er ég allveg til að borga 30.þ fyrir notað móðurborð :) aldur skiptir mig ekki máli má vera 3 ára eða eitthvað en get ekki borgað meira en 30.þ kannski 35.þ fyrir notað móðurborð fer eftir ástandi :) \:D/


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


siggik
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf siggik » Sun 07. Júl 2013 16:48

... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf MrSparklez » Sun 07. Júl 2013 17:19

plís ekki setja þennan örgjörva sem þú ert með í undirskrift í svona gott móðurborð, er ekki ASRock móðurborðið í ábyrgð ?



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jobbzi » Sun 07. Júl 2013 18:31

siggik skrifaði:... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?

Yes sir er búinn að uppfæra drivera og allt er up to date :happy
myndi breyta miklu ef ég myndi fá mér standalone hljóðkort?

MrSparklez skrifaði:plís ekki setja þennan örgjörva sem þú ert með í undirskrift í svona gott móðurborð, er ekki ASRock móðurborðið í ábyrgð ?

hvaða örgjörva ætti ég að fá mér í staðin heldur en ég er með núna :?:


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf demaNtur » Sun 07. Júl 2013 18:34

jobbzi skrifaði:
siggik skrifaði:... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?

Yes sir er búinn að uppfæra drivera og allt er up to date :happy
myndi breyta miklu ef ég myndi fá mér standalone hljóðkort?


! Það er þvílíkur munur, ég var með hljóðkort fyrir nokkru sem ég seldi, þannig ég var með innbyggða hljóðkortið í nokkurntíma... :pjuke

Fáðu þér hiklaust hljóðkort, hvort sem það er á þessu móðurborði sem þú ert með núna, eða í nýju móðurborði!



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jobbzi » Sun 07. Júl 2013 18:37

demaNtur skrifaði:
jobbzi skrifaði:
siggik skrifaði:... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?

Yes sir er búinn að uppfæra drivera og allt er up to date :happy
myndi breyta miklu ef ég myndi fá mér standalone hljóðkort?


! Það er þvílíkur munur, ég var með hljóðkort fyrir nokkru sem ég seldi, þannig ég var með innbyggða hljóðkortið í nokkurntíma... :pjuke

Fáðu þér hiklaust hljóðkort, hvort sem það er á þessu móðurborði sem þú ert með núna, eða í nýju móðurborði!

Já oki nice :) eitthvað sem þú mælir með að fá mér? ég er ekki mjög klókur á svona hljóðkort... #-o


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf demaNtur » Sun 07. Júl 2013 19:11

jobbzi skrifaði:
demaNtur skrifaði:
jobbzi skrifaði:
siggik skrifaði:... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?

Yes sir er búinn að uppfæra drivera og allt er up to date :happy
myndi breyta miklu ef ég myndi fá mér standalone hljóðkort?


! Það er þvílíkur munur, ég var með hljóðkort fyrir nokkru sem ég seldi, þannig ég var með innbyggða hljóðkortið í nokkurntíma... :pjuke

Fáðu þér hiklaust hljóðkort, hvort sem það er á þessu móðurborði sem þú ert með núna, eða í nýju móðurborði!

Já oki nice :) eitthvað sem þú mælir með að fá mér? ég er ekki mjög klókur á svona hljóðkort... #-o


ASUS Xonar ST
ASUS Xonar Essence STX

Ég er að vísu með Sound Blaster X-Fi Titanium Fatal1ty Professional, finnst það betra enn allt sem ég hef verið með, enn á eftir að prufa Xonar-inn :)



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf MrSparklez » Sun 07. Júl 2013 20:30

jobbzi skrifaði:
siggik skrifaði:... afhverju kaupirðu ekki bara standalone hljóðkort ? búinn að athuga með að upfæra drivera ?

Yes sir er búinn að uppfæra drivera og allt er up to date :happy
myndi breyta miklu ef ég myndi fá mér standalone hljóðkort?

MrSparklez skrifaði:plís ekki setja þennan örgjörva sem þú ert með í undirskrift í svona gott móðurborð, er ekki ASRock móðurborðið í ábyrgð ?

hvaða örgjörva ætti ég að fá mér í staðin heldur en ég er með núna :?:

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8218



Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf jobbzi » Sun 07. Júl 2013 20:52

En hvernig hljóðkort ætti þá maður að fá sér? :)


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Asus Crosshair V Formula-Z 990FX

Pósturaf oskar9 » Sun 07. Júl 2013 21:04

jobbzi skrifaði:En hvernig hljóðkort ætti þá maður að fá sér? :)



http://tl.is/product/asus-xonar-dx-xd-7 ... -gaming-lp


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"