kem með unboxing og leyfi ykkur að fylgjast með hvernig þetta alltsaman er þegar þetta kemur til mín


Eiiki skrifaði:Kúl! Hvað kostar hann hingað kominn með öllu þá?
svo eru þeir að overclocka þessa skjái í 120mz 

Hjaltiatla skrifaði:Flottur Kiddi , fylgist með þessum þræði
Kristján skrifaði:50þ kall er nokkuð dýr happdrættismiði fyrir skjá sem er með miklar líkur að vera með einhverja galla í sér.

Arkidas skrifaði:Ég er búinn að eiga tvo kóreska IPS skjái (Shimian lite) frá því í september sem ég keypti á svipuðu verði. Virka báðir frábærlega og hvorki neinir dauðir pixlar né slæmt backbleed.
Mæli með þessu!

tveirmetrar skrifaði:Ég er að reyna velja á milli:
http://www.ebay.com/itm/QNIX-QX2710-LED ... 19dcd1ecdc
og
http://www.advania.is/vefverslun/vara/D ... (2560x1440)-27-Wide-LCD-skjar/
Rosalegur verðmunur en punktarnir eins og ég sé þá, þ.e.a.s. það sem Dell hefur framyfir:
*Ábyrgð (3 ár 100% pixla ábyrgð)
*Build quality
*Extra dót (Usb hub)
*Factory calibration
Og það sem Qnix hefur:
*Ódýr
*Input lag
*Overclock í 120hz stundum mögulegt
Ertu kominn með þinn Qnix?
cure skrifaði:Pirr loksins gátu þeir svarað mér þarna hjá accessorieswhole en það er eithvað vesen með ship hjá þeim og vilja þeir fá 110 $ í viðbót fyrir sendingarkostnað, ekki að ræða það.. þannig ég ætla að panta frá þessum í staðinn.. http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... RK:MESE:IT örlítið dýrari en *Perfect Pixel* þannig Það eru engar líkur á biluðum pixlum..
hérna er skilaboðin sem þeir sendu mér:
en ég sá að green-sum nota þjónustu meðal annars frá DHL og ég veit fyrir víst að þeir shipa til Íslands. þannig þá er það TAKA 2
cure skrifaði:Pirr loksins gátu þeir svarað mér þarna hjá accessorieswhole en það er eithvað vesen með ship hjá þeim og vilja þeir fá 110 $ í viðbót fyrir sendingarkostnað, ekki að ræða það.. þannig ég ætla að panta frá þessum í staðinn.. http://cgi.ebay.com/ws/eBayISAPI.dll?Vi ... RK:MESE:IT örlítið dýrari en *Perfect Pixel* þannig Það eru engar líkur á biluðum pixlum..
hérna er skilaboðin sem þeir sendu mér:
en ég sá að green-sum nota þjónustu meðal annars frá DHL og ég veit fyrir víst að þeir shipa til Íslands. þannig þá er það TAKA 2