Nú set ég stórt spurningar merkið við niðurhal hjá tali
Ég er núna búinn að prófa nánast öll símfyrirtækin með net að gera og hef oftast lent á tal aftur een núna fékk ég mér netið hjá þeim fyrir sirka 6 mánuði síðan og notaði netið mikið í byrjun og þessvegna var ég með 140gb pakkan en þar sem ég og kærasta mín fórum svo að vinna á fullt lækkaði ég niðurhalið í 80gb og höfum ekki verið að nota það mikið! Þrátt fyrir þetta erum við kominn yfir 80gb og aðeins á 2 dögum fórum við í 90gb sem ég bara skil ekki því um að leið og ég fékk tölvupóst frá þeim höfum við nánst ekkert verið í tölvonum! Mér finnst þetta líka alveg meira ruglið að þeir geta bara bætti við 10gb og rukkað 1700 kr extra fyrir þetta! Ég bað ekkert um það, ef ég klára netið þá er það bara þannig, þá get ég alveg verið netlaust í nokkra daga eða farið í síman!
En semsagt spurningin er ég eini sem finnst niðurhalið bara hverfa þrátt fyrir litla netnotkun?
Finnst ykkur ekki ósangjarnt að þeir geti rukkað þig fyrir 10gb extra án þess að spyrja þig um? Þar sem að allavegana einu sinni í mánuði verður netið hægt eða klikkar eitthvað hjá þeim? Fæ ég þann dag endurgreiddan? NEI
