Hvað er ATX?
- 
				ErectuZ
 Höfundur
- Geek
- Póstar: 872
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað er ATX?
Ég var að skoða spennugjafa hjá computer.is, og þeir eru allir fyrir ATX Tölvur. Hvað er ATX tölva??
			
									
									- 
				
gnarr
 
- Kóngur
- Póstar: 6590
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 363
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
atx er formfactor (eins og er búið að vera að tala um á öðrum þræði hérna).
ATX er staðall sem nær yfir hvar göt eru á móðurborði, hernig straumtengi eru milli móðurborðs og powersupplys. hvar expansion raufarnar eru á tölvunni og hvar skrúfugötin eru á powersupplyinu. þetta er í rauninni bara svoan staðall milli móðurborða, kassa og puwersupplya.
svo eru líka til aðrir staðlar þar sem að sumir/allir hlutirnir eru öðruvísi en í ATX staðlinum.
			
									
									ATX er staðall sem nær yfir hvar göt eru á móðurborði, hernig straumtengi eru milli móðurborðs og powersupplys. hvar expansion raufarnar eru á tölvunni og hvar skrúfugötin eru á powersupplyinu. þetta er í rauninni bara svoan staðall milli móðurborða, kassa og puwersupplya.
svo eru líka til aðrir staðlar þar sem að sumir/allir hlutirnir eru öðruvísi en í ATX staðlinum.
"Give what you can, take what you need."
						



 opnaðu bara bæklinginn fyrir móðurborðið þit. ef það stendur að það sé fyrir atx, þá ERTU með atx kassa. annars stendur það líkelga einhverstaðar á aflgjafanum þínum líka.
 opnaðu bara bæklinginn fyrir móðurborðið þit. ef það stendur að það sé fyrir atx, þá ERTU með atx kassa. annars stendur það líkelga einhverstaðar á aflgjafanum þínum líka.