Pósturaf Stuffz » Fös 18. Apr 2014 13:20
Maður er alltaf að sjá svona fréttir:
Þynnsti sími í heimi..
Þynnsta Fartölva í heimi
Þynnsta Spjaldtölva í heimi
Þynnsti Flakkari í heimi
Þynnsta Módel í heimi
Semsé þynnsta þetta og þynnsta hitt..
Svo að gefnu tilefni þá fer maður að spá í eftirfarandi
Hve þunnt er of þunnt?T.d. myndi maður vilja kaupa 3mm, 2mm eða 1mm þykkan síma og/eða spjaldtölvu.
Hvenær er þetta orðið of mikið og hvenær ekki, hvar eru skilin, hvar endar Praktíkin og hvar byrjar.. Fáránleikinn!
Hvað finnst þér?
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð