VÉLIN ER SELD
Ég er að selja rúmlega ársgamla GoPro Hero 2 vél. Mjög vel farin og hefur alltaf verið í hlíf. Með henni fylgi venjuleg hlíf og vatnsheld hlíf (myndir neðst í þræði), engar festingar né minniskort fylgja. Undir 5 klst notkun á henni svo alls ekki mikið notuð.
Tilvalin í öll sport og hobbý, hvort sem það er skíði, golf, sund eða flug.
Verð: 35.000kr. en skoða raunhæf tilboð.

