Ætla fara uppfæra símann hjá mér og er ég því með til sölu Samsung S3 Mini, keyptur hjá Símanum fyrir rúmu ári.

Símtækið á nokkra mánuði eftir af ábyrgðinni.
Nýlega búið að skipta um batterí.
Sér lítið sem ekkert á símanum, hefur alltaf verið í svona TPU gel hulstri.
Flottur sími sem að virkar vel.
Hérna eru svona tæknilegar upplýsingar um símtækið
Ég er ekki með neitt fast verð á símanum, verðlöggur velkomnar og bara bjóða í hann.
Verðhugmynd, eh um 20-25.000kr