psteinn skrifaði:Haha er þetta forrit ekki samt smá outdated, 2003 var síðasta útgáfa (1.30) og supportar Windows 95,98,ME,NT,2000,XP.
Virkar þetta alveg hjá þér eða ertu með eitthvað annað winEXP forrit?
hmm.. ekki minnstu hugmynd.. Mitt er last modified 2003 svo það er sennilega það.
Skal checka, hef ekki notað þetta í smá tíma. Ég er btw að runna windows 7 64bit ultimate.
Virðist virka fínt. Þetta er nú svo lítið forrit. Delete-ar því bara ef það virkar ekki.
annars var ég líka með ultramon en það var geggjað þar til trial-ið rann út. Eftir
það var það óþolandi þó ég reyndi að cracka það. Er með freeware í dag sem heitir
dual monitor (það heitir í alvörunni það, smá fáranlegt) en það bætir við taskbar
á hinum monitornum sem er þæginlegt. Mæli með því að kíkja á það.
Annars hata ég hvað það er erfitt að eiga við hvaða skjá leikirnir eru á. Ég get
bara ekki skilið af hverju það er ekki til auðveld og permanent lausn á þessu vandamáli.
Ef þú setur upp svona auka taskbar þá hættirðu eiginlega að finna fyrir því
hver main monitorinn er. Svo lengi sem þú ert ekki með desktop wallpaper
yfir báða skjáina (3840x1080 eða álíka) þá ætti vandamálið að vera meira og
minna solved.
EDIT: Ok var að skoða DisplayFusion og það lítur út fyrir að vera snilld. Meðal
annars virðist það bjóða upp á möguleikan á að stilla á hvaða skjá ákveðnir
hlutir eru látnir starta upp á.
https://www.youtube.com/watch?v=_gpNCmwZd5cÉg er að fara að koma til með að prufa þetta og án þess að hafa gert neitt
á þessum tímapunkti lítur þetta út fyrir að vera mjöög góð lausn.