Sælir er að velta fyrir mér hvaða 3d design forrit þið notið sem eru þægileg fyrir 3d printing . Sjálfur er ég að nota sketchup en ég er ekki viss um hvort þetta sé forrit sem maður á að eyða tíma í að mastera . Sérstaklega þar sem það minnir mann stundum á horbjóðinn Visio . Leiðinlegt og hreint út sagt óþolandi view sem maður þarf að notast við . Sem dæmi ekki er hægt að nota övar til að færa cameru og þurfa alltaf að stilla á PAN til að færa view ofl ofl .
Hvað notið þið ?
3D Print forrit ertu að nota ?
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: 3D Print forrit ertu að nota ?
Ég hef verið að nota solidworks. Kann nú reyndar ekkert mikið á það ennþá, nota það aðalega til að skoða frekar en að teikna sjálfur í vinnunni.
En hvað sem svo sem þú ferð að nota þá myndi ég velja eitthvað sem er notað í iðnaðinum, gerir þig sterkari starfsmann.
held að solidworks sé nokkuð solid..
En hvað sem svo sem þú ferð að nota þá myndi ég velja eitthvað sem er notað í iðnaðinum, gerir þig sterkari starfsmann.
held að solidworks sé nokkuð solid..
Electronic and Computer Engineer
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 3D Print forrit ertu að nota ?
Spurning um að vera í vonda liðinu og nota inventor kannski þar sem maður notar autocad ?