Ég er með lg g2 sima og leið og kveikji a 4g þá gleypir siminn rafhlöðuna og ofhitnar.
Ég er hjá nova og með android 5.0.2
Veit einhver hér hvað er málið?
lg g2 og 4g batterý eyðsla.
-
Alfa
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 110
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Á líka LG G2 og sammála að hann eyðir töluvert batterý á 4G, allavega mun meira en á wifi. Mín reynsla er samt sú að menn sem vinna með mér langar vaktir og fyrir vikið mikið að skoða símann þá er LG G2 mun betri en t.d. Samsung S4 og S5. Ættir kannski að prufa að resetta hann og setja forritin aftur upp. LG G2 síminn þinn er eflaust byrjaður að eldast eitthvað er það ekki svo batterýið er kannski byrjað að slappast.
TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3DMem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
jardel
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1815
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Er ekki stórmál að skipta um battery i þessum sima?
Er ég eithvað betur settur með upgrade?
uppgrade? Rafhlaðan í þessum sima er 3000m
Er ég eithvað betur settur með upgrade?
uppgrade? Rafhlaðan í þessum sima er 3000m
-
Alfa
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 110
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
jardel skrifaði:Er ekki stórmál að skipta um battery i þessum sima?
Er ég eithvað betur settur með upgrade?
uppgrade? Rafhlaðan í þessum sima er 3000m
Svolítið maus, en ef gert í þolinmæði þá vel hægt. Mesta mausið er í raun bakið án þess að skemma það, hitt er að mestu bara losa bara skrúfur og passa muna hvar þær voru
https://www.youtube.com/watch?v=uxMNWVfzsDI
TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3DMem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
EOS
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Getur látið icephone.is henda nýrri rafhlöðu í á 9.990 samtals, ef þú vilt halda tryggð við G2.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
jardel skrifaði:Ég er með lg g2 sima og leið og kveikji a 4g þá gleypir siminn rafhlöðuna og ofhitnar.
Ég er hjá nova og með android 5.0.2
Veit einhver hér hvað er málið?
Átti LG G2, fannst þetta algjört drasl. LG notar allt of þunnt gler á skjáinn þannig það sáust pressure spots þegar maður rétt svo snerti hann. Minn var líka svona með 4G, en ég held það hafi versnað eftir ég fékk android 5.0.2. Á endanum losnaði límið á skjánum og hann teygðist eitthvernveginn upp og þannig dó digitizerinn.