Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
-
OddBall
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
Ég er að setja saman Corsair 650x psu við Evga 970 gtx skjákort. Psuið er fully modular og ég er að reyna að finna út úr því hvernig ég á að tengja skjákortið við það. Á skjákortinu eru 2x6 pinna plögg en snúrurnar sem fylgja með eru PCie 6+2- 6+2 og 8 pinnar á hinum endanum. Set ég 6 og 6 og svo í 8 pinna á psu eða 2 snúrur, 6 og 8 og 6 og 8... ??
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
já 8pin plögg-ið fer í PSU og hinir 6pin fara í skjákortið og 2pin hanga til hliðar
-
OddBall
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
mundivalur skrifaði:já 8pin plögg-ið fer í PSU og hinir 6pin fara í skjákortið og 2pin hanga til hliðar
Brilliant, takk! Vildi helst ekki grilla skjákortið í fyrstu tilraun
