er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.


Höfundur
Aimar
/dev/null
Póstar: 1446
Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
Reputation: 37
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf Aimar » Lau 23. Júl 2016 13:16

sælir.

Ég er að lesa mig til um persónuvernd og skoða google í því samhengi.

Er að velta fyrir mér þessu.

Núna þegar ég er loggaður inn á google accountinn minn hérna heima. Er þá þá verið að pinnponta mig gegnum wifi eða eins og eg er með þetta direct?


GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf urban » Lau 23. Júl 2016 14:42

Ef að þú hefur áhyggjur af persónuvernd þinni, þá er að byrja á því að einmitt loka á tengsl við 3 stærstu fyrirtækin í upplýsingasöfnun notenda sinna.

Apple, Google og Facebook, öll þessi fyrirtæki selja upplýsingar um þig til þriðja aðila, það er alveg öruggt mál.

Ef að þú ert ekki að borga fyrir þjónustuna, þá ertu varan sem að er verið að selja.
Já og augljóstasta sem að ég hef séð til þessa. Leitaði einu sinni af miðstöðvarofnum á google, næsta dag voru sponsaðar auglýsingar á facebook hjá mér sem að einmitt vildi svo skemmtilega til að tengdust miðstöðvum og ofnum og álíka :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf jonsig » Lau 23. Júl 2016 22:51

en þú slekkur ekki á illuminati. Það er fylgst með þér gegnum sjónvarpið, því þú ert síðasta von mannkynsins til að öðlast frelsi. :lol:



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Júl 2016 23:05

Getur tékkað á Location services og stillt eftir hentisemi á Android (Hins vegar er Google Auglýsingafyrirtæki og er búinn að tengja sitt Echosystem ansi vel inní Android stýrikerfið).

Iphone hins vegar er með mjög nákvæmt location pinpoiting (default) undir Settings > Privacy > Location Services >>Frequent location (maður getur séð nokkuð nákvæmt hvar maður hefur verið að þvælast um bæinn ef maður tekur þá stillingu ekki af). Ætli lögreglan hafi ekki nýtt sér þetta nokkuð oft ef hún kemst í iphone símann hjá einhverjum sem lendir í rannsókn hjá þeim :snobbylaugh


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Júl 2016 00:26

Víst við erum að ræða persónuvernd , hvað finnst ykkur um að maður getur verið settur í varðhald ef maður fer í gegnum flugvöllinn með dulkóðaða tölvu ef maður getur ekki /vill ekki afdulkóða vélina ef tollverðir/lögreglan biður um að fá að skoða vélina. Sjálfur væri ég til í að vita nákvæmlega hvernig þau lög ganga fyrir sig.

Edit: Þetta var birt á Wikileaks um það hvernig CIA fulltrúum er kennt að ferðast á milli landa til að vera eins low profile og möguleiki er á :https://wikileaks.org/cia-travel/press-release.html


Just do IT
  √

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er google að fylgjast með þér? Er hægt að slökkva á þvi.

Pósturaf urban » Sun 24. Júl 2016 17:11

Já ég gleymdi auðvitað Apple þarna í þessari upptalningu, ég bara versla ekkert við það fyrir tæki, það er fyrst og fremst ástæðan.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !