Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2648
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
Hvað er finnst ykkur með þetta? Finnst alveg óþolandi þegar verið er að selja eitthvað og fólk óskar eftir tilboði og kemur ekki með neina verðhugmynd.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Jonssi89
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
svanur08 skrifaði:Hvað er finnst ykkur með þetta? Finnst alveg óþolandi þegar verið er að selja eitthvað og fólk óskar eftir tilboði og kemur ekki með neina verðhugmynd.
100% sammála
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
Re: Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
Ég held að þegar fólk óski eftir tilboði er það að búast við því að fá eitthvað meira útúr því en það sem það er tilbúið að sætta sig við. Tildæmis, ég sel disk, diskurinn er metinn á 5k, EN ég segi "Óska eftir tilboði" svo er einhver sem veit ekki betur og bíður 8þ í hann, þá dast þú heldur betur í lukkupottinn og hinn aðilinn situr uppi með vöru sem er kanski aðeins metin á þennan 5k.
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2648
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
PikNik skrifaði:Ég held að þegar fólk óski eftir tilboði er það að búast við því að fá eitthvað meira útúr því en það sem það er tilbúið að sætta sig við. Tildæmis, ég sel disk, diskurinn er metinn á 5k, EN ég segi "Óska eftir tilboði" svo er einhver sem veit ekki betur og bíður 8þ í hann, þá dast þú heldur betur í lukkupottinn og hinn aðilinn situr uppi með vöru sem er kanski aðeins metin á þennan 5k.
Það er ákkurat málið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Verðhugmynd vs Óska eftir tilboði
Finnst þetta frekar snúast um framboð og eftirspurn.
Með því að óska eftir tilboði ertu bara að láta markaðinn ráða verðlagningunni.
Með því að óska eftir tilboði ertu bara að láta markaðinn ráða verðlagningunni.