Er þetta bara til í einhverjum spés búðum?
Eftir smá gúggl þá kallast þetta held ég "filament bulbs"
Dúlli skrifaði:Þetta heitir á íslandi skrautperur.
Ekki kaupa af hverjum sem er, margir eru að selja ódýrar perur á uppsprengdu verði sem eru ekki góðar í gæðum. Fínar ef þær fara á rofa en ef þetta eru cheap kína perur og þú ætlar að vera með dimmir á þá dimmer til að vera með stæla.
Búin að sjá þetta gerast hjá mjög mörgum og dimmerar frá ýmsum framleiðendum.
jonsig skrifaði:Dúlli skrifaði:Þetta heitir á íslandi skrautperur.
Ekki kaupa af hverjum sem er, margir eru að selja ódýrar perur á uppsprengdu verði sem eru ekki góðar í gæðum. Fínar ef þær fara á rofa en ef þetta eru cheap kína perur og þú ætlar að vera með dimmir á þá dimmer til að vera með stæla.
Búin að sjá þetta gerast hjá mjög mörgum og dimmerar frá ýmsum framleiðendum.
Dimmer er orðið ansi vítt hugtak.
rapport skrifaði:Ég er með gamla tcino dimmera og virðast fínt með svona - https://www.ikea.is/products/92041
Nema þegar ég slekk svo ljósið, þá blikkar peran út í eitt... mjög freaky.
Þurfti að fara í Bauhaus og kaupa gamaldags glóðaþráðaperu
jonsig skrifaði:Þetta eru edison style ,, perur. En þessar á ebay er bara sami pakki og þessar sem maður kaupir í bónus(ónýtar eftir 1000klst). Ef op er að leita af peru eins og þeirri sem er búin að loga í 113ár á slökkviliðsstöðinni þá er hægt að fá þannig á 5000þús stk.