Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte


Höfundur
diego1911
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Mið 15. Mar 2017 19:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf diego1911 » Fim 08. Jún 2017 15:04

Er á leiðinni til Bandaríkjanna í ágúst og ætla mér að nýta mér tækifærið og kaupa 1080ti skjákort úti. Planið er að láta kortið keyra tvo skjái, einn 4k og einn 1440p 144hz skjá fyrir leikjaspilun.

Helstu breytur sem skipta mig máli við þessi kaup eru performance, hiti, hljóð og ábyrgðarmál ef eitthvað klikkar. Kortið verður í lokuðum kassa þannig RGB og þannig fídusar skipta engu máli/eru óþarfir. Mun svo að öllum líkindum ekki bæta við öðru korti seinna meir fyrir SLI.

Þau kort sem koma til greina:

Er búinn að lesa ágætlega til um allar útgáfurnar og hallast þá helst að EVGA eða ASUS kortunum en á erfitt með að gera upp á milli.
Allar ráðleggingar því vel þegnar.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf jonsig » Fim 08. Jún 2017 18:20

EVGA GTX1080 FTW er hljóðlátt. En það er batch í umferð með framleiðslugalla... allavegana þurfti ég að Rma kortið mitt á degi 2. Þú væri golden með FTW 2



Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1136
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf brain » Fim 08. Jún 2017 19:38

Er með Gigabyte Aorus kortið. 100 % ánægður. Tók það eingöngu vegna 4 ára ábyrðar í USA

Held þú annars finnir ekki mun á milli þessara korta.
Síðast breytt af brain á Fim 08. Jún 2017 22:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 399
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf Sultukrukka » Fim 08. Jún 2017 20:37

Keypti EVGA psu í USA sem dó eftir 3 ár ,var ekkert mál að fá RMA viðgerð í Evrópu þrátt fyrir að það hafi verið keypt í US.

Myndi þar af leiðandi versla EVGA bara upp á góða viðgerðarþjónustu.




Höfundur
diego1911
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Mið 15. Mar 2017 19:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf diego1911 » Mán 12. Jún 2017 15:22

Takk fyrir svörin, býst við að ég fari í EVGA kortið eins og staðan er núna.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um kaup á 1080ti skjákorti - EVGA vs ASUS vs MSI vs Gigabyte

Pósturaf Nariur » Mán 12. Jún 2017 15:31

Ég var að panta Asus Strix. Það er enginn munur á kortunum í performance. Strix kortið á að vera með bestu (hlóðlátustu kælinguna).


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED