[FIXED] Tölvan finnur ekki skjákortið

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[FIXED] Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Jún 2017 22:12

Ég keypti 1050 skjákort í litla Fractal Design Define Nano S kassann, nema hvað ... þegar ég ræsi tölvuna þá fer windowsið upp en skjárinn er svartur. Ef ég svissa á onboard GPU (Intel 640), þá kemur desktopið upp. Í Device Manager þá er bara Intel 640 á listanum, prófaði að setja upp Nvidia driver en hann stoppaði með þeim skilaboðum að það væri ekker nvidia skjákort í tölvunni.
Prófaði kortið í annari tölvu og þar virkaði það 100% ...

Any thoughts?



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 22:16

Prufaðu að taka kortið úr og setja í aftur og að það sitji rétt.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 22:33

Ef það dugar ekki, prufa þá "Add Hardware" í settings.
Renna yfir BIOS stillingar, ef það dugar ekki, þá held ég að kortið sé dautt.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Fös 09. Jún 2017 22:34

Nema ef sé straumleysi að kenna.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf FreyrGauti » Lau 10. Jún 2017 00:38

Hvernig móðurborð er í vélinni, típuheiti þá?



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 01:00

Meðal annars, voru ekki vandræði útaf þessum kortum á sumum móbóum og þurfti að uppfæra BIOS vegna þess.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 08:35

loner skrifaði:Prufaðu að taka kortið úr og setja í aftur og að það sitji rétt.

Búinn að prófa, no luck.

loner skrifaði:Ef það dugar ekki, prufa þá "Add Hardware" í settings.
Renna yfir BIOS stillingar, ef það dugar ekki, þá held ég að kortið sé dautt.

Virkar ekki, en kortið er sprellifandi því það virkar í annari tölvu.

loner skrifaði:Nema ef sé straumleysi að kenna.

750W PSU, ekkert rafmangstengi á sjálfu kortinu.

FreyrGauti skrifaði:Hvernig móðurborð er í vélinni, típuheiti þá?

Fatal1ty Z270 Gaming-ITX/ac
http://asrock.com/mb/Intel/Fatal1ty%20Z ... /index.asp

loner skrifaði:Meðal annars, voru ekki vandræði útaf þessum kortum á sumum móbóum og þurfti að uppfæra BIOS vegna þess.

Þekki það ekki, en er samt með nýjasta BIOS.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 09:41

Virkar annað skjákort í slottinu.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 09:45

loner skrifaði:Virkar annað skjákort í slottinu.

Góð spurning .... hef ekki prófað annað skjákort. Ætti að prófa það við tækifæri.



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 10:07

Annað, prufa að resetta biosinn, leyfa honum að endursetja DMA og IRQ stillingar.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 10:48

loner skrifaði:Annað, prufa að resetta biosinn, leyfa honum að endursetja DMA og IRQ stillingar.

Það er Clear CMOS Switch á borðinu, sakar svo sem ekki að prófa það. Ef ég ræsi beint upp í BIOS (DOS) þá virkar kortið ekki þar heldur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2785
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 530
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf Moldvarpan » Lau 10. Jún 2017 11:56

Er kortið að fá örugglega nægt djús frá aflgjafanum?

Soldið sérstakt að þetta sé að gerast allt í einu, eftir að hafa verið að virka saman áður.
Eða ertu að setja það í, í fyrsta skipti?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 12:16

Moldvarpan skrifaði:Er kortið að fá örugglega nægt djús frá aflgjafanum?

Soldið sérstakt að þetta sé að gerast allt í einu, eftir að hafa verið að virka saman áður.
Eða ertu að setja það í, í fyrsta skipti?


Í fyrsta sinn, tölvan er ný. Það er HDMI port á móðurborðinu sem styður 4k@60Hz (flest onboard eru max 30Hz).
Í raun þá virkar innbygða Intel 640 mjög vel, í raun miklu betur en ég hefði þorað að vona, en mig langaði að prófa steam safnið og keypti því þetta til að prófa. Það er ekkert powertengi á sjálfu kortinu, það á að fá allan strauminn í gegnum tengið sjálft.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6588
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 547
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf worghal » Lau 10. Jún 2017 12:24

er ekki max output á pci-e 75w? og þetta kort er akkúrat að pulla aðeins of mikið? galli?
hvaða 1050 kort er þetta nákvæmlega?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 12:34

worghal skrifaði:er ekki max output á pci-e 75w? og þetta kort er akkúrat að pulla aðeins of mikið? galli?
hvaða 1050 kort er þetta nákvæmlega?

Það virkaði í annari tölvu, kortið er í review í síðasta innleginu mín og hérna:
https://www.tl.is/product/geforce-gtx-1 ... ara-abyrgd



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6837
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf Viktor » Lau 10. Jún 2017 12:37

The only thing I can think of relates to whether the graphics card uses UEFI or legacy BIOS. Depending on how Windows is installed the graphics card has to be set accordingly, i.e. if Windows was installed with UEFI then graphics has to be set to UEFI too. I've seen some graphics cards, like Sapphire's, have a switch which allows this change. I've read that some motherboards will have the option to switch in the BIOS. So check this out.

Beyond that check, it sounds to me the graphics card is dead. At the least, that's exhausted what I know.


http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... ples.html+
found a solution for mine, i notice that my nvidia geforce gt 640m didnt even show up in bios so as in the device manager.so i update my bios, viola! and its there!in the bios! i opened device manager, and then theres two gpu, without any name or driver, just stated as 'standard vga adapter'. then i install intel hd graphic and my nvidia driver...then i spend hours gaming :)


http://www.tomsguide.com/answers/id-293 ... ected.html


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf loner » Lau 10. Jún 2017 13:03

Í "Device manager" velja þar "View" og "Show hidden devices" færðu fram viðvörunarmerki á listanum.


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17145
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2338
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [FIXED] Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jún 2017 15:55

Það er komin lausn!

Slökkti á tölvunni, hélt inni í 5 sec. takkanum "CLR CMOS", þá kveikti tölvan á sér og restartaði tvisvar, því næst bomm! Kortið fannst!
Bootaði upp í Windows og setti upp viðeigandi driver, allt 100%. Þurfti bara að resetta BIOS, veit ekki af hverju.

Takk fyrir allar ábendingarnar.
Viðhengi
IMG_1704.JPG
IMG_1704.JPG (55.83 KiB) Skoðað 1933 sinnum



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [FIXED] Tölvan finnur ekki skjákortið

Pósturaf HalistaX » Lau 10. Jún 2017 16:42

Frábært að þetta sé komið!

Hvernig er kortið svo að perform'a? Verður að gefa okkur update á það!

Sá á einhverjum öðrum þræði fyrir svolitlu síðan að þú ætlaðir í 4K? Það yrði gaman að heyra hvað þetta kort getur gert í þeirri deildinni.. :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...