Var að kaupa ASRock Z270 Gaming K4 móðurborð og það virkar ekki. Er búinn að prófa tvo örgjörva, tvo aflgjafa, annað minni og aðra kælingu og ekkert virkar.
jonsig skrifaði:Við hvaða svari býstu? Need áfallahjálp?
Búinn að svappa RAM ?
Gallað móðurborð. Langaði bara að sýna ykkur tengilinn. Er búinn að prófa öll ram slottin og önnur minni. Var bara að taka eftir tenglinum rétt áðan. Ég var búinn að setja saman tölvuna og taka hana í sundur og prófa allt.