bench á tölvunni minni

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

bench á tölvunni minni

Pósturaf emil40 » Fös 13. Okt 2017 16:02

ég gerði þetta bench á http://www.userbenchmark.com eiga hörðu diskarnir ekki að koma betur út ? Geri mér grein fyrir því að skjákortið kemur illa út enda lélegt kort, Hvaða uppfærsla væri góð fyrir mig ?

UserBenchmarks: Game 33%, Desk 86%, Work 64%
CPU: Intel Core i7-7700K - 99.6%
GPU: AMD R7 360 - 25.3%
SSD: ST4000DM001-1FK17N 4TB - 12.8%
SSD: SanDisk Ultra II 240GB - 69%
HDD: Seagate Expansion 4TB - 43.8%
HDD: Seagate Archive HDD 8TB (2015) - 55.3%
HDD: Toshiba X300 4TB - 74.5%
HDD: WD Blue 4TB (2015) - 63.5%
HDD: Seagate ST3000DM003-1F216N 3TB - 72.5%
RAM: G.SKILL Ripjaws V DDR4 2400 C15 2x16GB - 81%
MBD: Gigabyte GA-Z270X-Ultra Gaming


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: bench á tölvunni minni

Pósturaf pepsico » Fös 13. Okt 2017 16:20

Það er í raun merkingarlaust hversu vel HDDar koma út. Þeir þurfa bara að vera færir um það sem er krafist af þeim sem er annars vegar að geta lesið jafn hratt og "stærsta" myndefnið sem þú horfir á og hins vegar að geta skrifað jafn hratt og netið þitt getur hlaðið niður efni. Allt umfram það er nánast sóun.

SSDinn þinn er ekkert sérstakur. Allir Samsung SSD diskarnir t.d. 850 Evo, 850 Pro, 960 Evo, 960 Pro o.s.frv. væru talsvert hraðari en ég held þú myndir finna fyrir litlum sem engum mun við þá uppfærslu í eðlilegri notkun. Myndi samt næla í eitt stykki ef þú sérð notaðan þannig til sölu á góðu verði.

Eins og þú bendir á þá er skjákortið þitt úr öllu samræmi við örgjörvann. Ég mæli alltaf með GTX 1060 3 GB því það er svakalegt value í því á 30.000 kr. Það er ekki í fullkomnu samræmi við örgjörvann en án þess að vita hvað þú ert að fara að gera með tölvunni er erfitt að gefa ráðgjöf umfram hvað er gott value.




agnarkb
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: bench á tölvunni minni

Pósturaf agnarkb » Fös 13. Okt 2017 20:42

Nýtt skjákort.


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic