Sælir félagar.
Ég er búinn að vera í vandræðum með að ná Asus 28" PB287Q skjánum mínum @ 60 hz. Ég er með hann tengdann í display port og stilltur á DP 1.2 en næ honum bara í 30 hz. Einhverjar hugmyndir ? Er með skjákort í undirskrift.
Glæsilegur ASUS tölvuskjár með 4K upplausn sem hentar vel í tölvuleiki eða myndvinnslu. Skjárinn er með 1 ms svartíma og 3840x2160 upplausn sem gefur einstök myndgæði þar sem fjórfalt fleiri pixlar eru á þessum skjá miðað við venjulega FullHD skjá.
Framleiðandi - ASUS
Týpunúmer - PB287Q
Skjáflötur - 28" / 71,1 cm
Skjáhlutfall - 16:9
Upplausn - 3840 x 2160 @ 60 Hz (DisplayPort), 3840 x 2160 @ 30 Hz (HDMI)
Svartími - 1 ms GTG
Birta - 330 cd/m2
Skerpa - 100.000.000:1
Baklýsingartækni- W-LED
Litafjöldi - 1,07 milljarðar lita
Sjónarhorn - 170°(H) / 160° (V)
Tengi - HDMI, MHL-HDMI, VGA og DisplayPort 1.2
Orkunotkun - < 60W
Stærð - 660x414x220,06 mm (með standi), 660x380,67x63,55 mm (án stands)
Þyngd - 7,9 kg
Hátalarar - Já - 2 x 2w hátalarar
Punktastærð - 0,16 x 0,16
Standur - Stillanlegur - Hæð og snúningur, Vesa 100x100mm
Ná Asus 28" PB287Q @ 60 hz
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Ná Asus 28" PB287Q @ 60 hz
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ná Asus 28" PB287Q @ 60 hz
Spurning hvort að kapalinn styðji 60Hz, gera það ekki allir
Starfsmaður @ IOD
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6588
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 547
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Ná Asus 28" PB287Q @ 60 hz
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow