Ég er með asus 28" 4k skjá.
Ég næ honum í 60 hz og það er allt í fínu. Hann er tengdur með display port í skjákortið. Síðan er ég líka með hdmi tengt í hann í myndlykil. Er einhver sem gæti sagt mér hvort að ég gæti verið með báða eins og multi display þótt ég sé bara með einn skjá þ.e. að ég þurfi ekki alltaf að skipta yfir á skjánum heldur að ég geti verið með þetta allt eins þegar maður er með 2 skjái. Kannski kem ég þessu ekki vel frá mér en er að reyna að hafa það þannig eða kannski extended display svo að ég geti verið með þetta án þess að þurfa að skipta alltaf á skjánum.
spurning varðandi skjá.
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
spurning varðandi skjá.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: spurning varðandi skjá.
https://www.asus.com/us/Commercial-Monitors/PB287Q/
Picture-by-Picture (PbP) er í boði á þessum skjá og kemur út eins og extended displays.
Built-in Picture-in-Picture myndi líta út eins og þú hefur kannski séð á sjónvörpum þar sem annar skjárinn er lítill í einhverju horni ofan á hinum.
Picture-by-Picture (PbP) er í boði á þessum skjá og kemur út eins og extended displays.
Built-in Picture-in-Picture myndi líta út eins og þú hefur kannski séð á sjónvörpum þar sem annar skjárinn er lítill í einhverju horni ofan á hinum.