Vitið þið hversu liðleg fyrirtæki eru sem selja manni vöru á fullu verði án þess að láta mann vita að tilboðsdagar séu handan við hornið?
Ég keypti sem dæmi soundbar af Rafland fyrir heilum 6 dögum síðan á 100.000 kr sem er núna á 80.000.kr!
Voru ekki einhver fyrirtæki með svona verðvernd dæmi?