Sælir,
Ég er að velta því fyrir mér hvað ég er með í höndunum hérna og hvort ég ætti að reyna selja þetta eða bara fara með þetta á haugana?
Var verið að skipta um kassa hjá okkur í vinnunni og þetta þunga ferlíki passaði ekki í hann og því var keyptur minni. Mér var sagt að þetta gæti keyrt myndavélar eða tölvur (á skrifstofu) í 30 til 60+ mínútur ef rafmagnið fer, einnig haldið netinu gangandi og tekið í sig einhverjar sveiflur.
Þetta er allavega það sem ég til mig muna. Er einhver sem veit meira um þetta?
Aðstoð að meta
-
g0tlife
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Aðstoð að meta
- Viðhengi
-
- k1.png (893.21 KiB) Skoðað 2557 sinnum
-
- K2.png (828.99 KiB) Skoðað 2557 sinnum
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Aðstoð að meta
Jahh þetta er UPS
https://en.wikipedia.org/wiki/Uninterru ... wer_supply
Veit ekki hvort þetta er þessi týpa. En þú ættir að vera með týpunúmer listað á kassanum vænti ég.
https://www.se.com/ww/en/product/SMT220 ... m-2u-230v/
Alveg 10 þúsundkalla virði myndi ég ætla. Sóun að henda þessu.
https://en.wikipedia.org/wiki/Uninterru ... wer_supply
Veit ekki hvort þetta er þessi týpa. En þú ættir að vera með týpunúmer listað á kassanum vænti ég.
https://www.se.com/ww/en/product/SMT220 ... m-2u-230v/
Alveg 10 þúsundkalla virði myndi ég ætla. Sóun að henda þessu.