Af einhverjum dularfullum orsökum stendur alltaf sama hitastig á Örgjafanum og northbridge í speedfan, sem er 25°C. Veit einhver af hverju þetta gæti verið?
Ég er með P4 2.8 Prescott örgjörva og Gigabyte GT 2004 Edition Móðurborð (Model name:GA-8IPE1000 Pro-G)