Mig vantar ráðleggingar varðandi val á m.2 disk.
Eins og staðan er núna er einn SSD diskur hjá mér í notkun (256gb
) og ég þarf í rauninni ekki mikið pláss.500gb er alveg yfirdrifið nóg, hvað er best fyrir mig að kaupa?
) og ég þarf í rauninni ekki mikið pláss.Njall_L skrifaði:Sjálfur er ég hrifnastur af Samsung diskunum, hef ekki ennþá lent í að þannig bili hjá mér. ATT virðast vera með þá á besta verðinu samkvæmt Verðvaktinni:
https://www.att.is/product/samsung-970- ... gb-ssddrif
https://www.att.is/product/samsung-970- ... b-ssd-drif
Ef tölvan hjá þér styður hinsvegar ekki NVME drif heldur bara M.2 SATA þá hef ég líka mjög fína reynslu af Crucial MX300 og MX500 línunum:
https://www.computer.is/is/product/ssd- ... cial-mx500
Ef þú ætlar samt að setja diskinn í tölvuna sem þú ert með í undirskrift þá styður hún NVME án nokkurra vandræða.

demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
Njall_L skrifaði:demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
NVME og SATA eru í rauninni bara tveir mismunandi samskiptastaðlar.
NVME staðallinn var fyrst studdur í 6th gen Intel örgjörvum og 1st gen Ryzen svo ef maður vill nota NVME diska þá þarf maður að vera með slíkan örgjörva eða nýrri ásamt móðurborði með M.2 rauf. .
einarhr skrifaði:Njall_L skrifaði:demaNtur skrifaði:þekki NVME ekki neitt
NVME og SATA eru í rauninni bara tveir mismunandi samskiptastaðlar.
NVME staðallinn var fyrst studdur í 6th gen Intel örgjörvum og 1st gen Ryzen svo ef maður vill nota NVME diska þá þarf maður að vera með slíkan örgjörva eða nýrri ásamt móðurborði með M.2 rauf. .
Ég á AS Rock Fatality killer með FX8350 og það borð styður NVME