ubuntu 20.04 focal fossa

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf emil40 » Fös 24. Apr 2020 22:56

Sælir félagar.

Ég ákvað að prófa að skipta úr windows 10 yfir í ubuntu 20.04 focal fossa og er svona að byrja að læra inn á þetta. Ég er samt í veseni með að koma flash playernum inn í chromium, er einhver sem gæti aðstoðað mig við það :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf russi » Fös 24. Apr 2020 23:16

Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það



Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf kornelius » Fös 24. Apr 2020 23:28

Sammála russ(a)i - hef ekki notað flash í ein 3 ár núna?


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf daremo » Fös 24. Apr 2020 23:30

russi skrifaði:Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það


Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar :)
Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað.

OP, búinn að prófa þetta?
https://help.ubuntu.com/stable/ubuntu-h ... sh.html.en



Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf kornelius » Lau 25. Apr 2020 00:28

Adobe has announced that they will stop updating and distributing the Flash Player at the end of 2020. Consequently, for security reasons, the Flash plug-in should not be used after 2020.

Settu bara upp windows 7 ásamt Adobe Flash Player ;-)


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

russi
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 203
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf russi » Lau 25. Apr 2020 00:51

daremo skrifaði:
Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar :)
Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað.


Vissulega rétt, maður þarf þess stundum, en til að hjálpa þá dettur mér helst í hug að Chrome gæti hjálpað þar sem flash er en innbyggt í honum, allavega í Win og MacOs og verður það út þetta ár ef ég man það rétt, hef ekki notað Chrome í Linux kerfum lengi þannig ég get ekki verið viss um það sé virkt í þeim.

Annað til OP, ef þú hefur verið að leita að leiðbeiningum á netinu fyrir þetta vandamál og vitnar alltaf í Ubuntu 20.04, prófaðu að nota 18.04 í staðinn, mun hjálpa þar sem kominn er talsverð reynsla að það stýrikerfi
Síðast breytt af russi á Lau 25. Apr 2020 00:52, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf emil40 » Lau 25. Apr 2020 01:08

Ég ætla að skoða þetta á morgun ef ekkert gengur þá set ég líklega windows 10 pro upp aftur. Ég nota flash til þess að spila leiki á facebook.

Takk fyrir svörin :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 368
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf Henjo » Lau 25. Apr 2020 01:58

Getur prufað snöggvast að installa chrome frá google og séð hvort það virki: https://www.google.com/chrome/



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3297
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 603
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 25. Apr 2020 07:17

Sjálfur byrjaði ég á að setja upp Windows 10 sem sýndarvél samhliða Ubuntu uppsetningu (hef ekki þurft að nota Windows 10 í einhverja mánuði eins og staðan er í dag en það fær að lifa ef sú aðstæða kæmi upp).

Mynd

Skipanir til að installa KVM-QEMU-Libvirt og Virtual machine manager

Kóði: Velja allt

sudo apt install -y qemu-kvm libvirt-daemon-system libvirt-clients bridge-utils virt-manager


Og gefa notanda réttindi

Kóði: Velja allt

sudo usermod -aG libvirt notandanafn


Hef ekki sjálfur notað flash í Ubuntu en það á að verahægt að installa því (skv Google).


Just do IT
  √