Sælir. Er með til sölu eftirfarandi hýsingu nema það að ég skipti út RGB viftunum að ofan út fyrir Silent Wings 3 viftur(sjá mynd):
https://kisildalur.is/category/14/products/1676
Með honum er einnig góð vökvakæling og kassi með viðeigandi festingum og aukahlutum. Ég var búinn að klára að setja saman tölvu í honum og keyrði hún nokkuð hljóðlát. Ástæða sölu er að það var skipt um skoðun á því hvernig form factor tölvan á að vera(frá ITX yfir í M-ATX). Eftirfarandi er frábær grunnur fyrir nánast hvaða ITX tölvu sem er.

Verð: 10þús eða hæðsta boð.