Sælir félagar.
Ég er að hugsa um að uppfæra m.2 disk sem ég nota undir stýrikerfi og leiki. Ég er með eins og er 1 tb Samsung 970 EVO PLUS sem er með leshraða upp á mest 3500 mb/s og skrifhraða upp á 3300 mb/s . Mig langar að uppfæra í hraðari disk í svipaðri stærð.
Ég var að pæla í einhvern af þessum :
ADATA XPG Gammix S70 M.2 1TB PCIe Gen4x4 NVMe PCIe SSD 7400MB/s
https://tolvutaekni.is/collections/hard ... ara-abyrgd
Hraði: Allt að 7400MB/s leshraði og allt að 6400MB/s skrifhrað
eða
1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD
https://kisildalur.is/category/11/products/691
leshraði 7000 mb/s skrifhraði 5000 mb/s
hvað mynduð þið fara í ?
m.2 diskur
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
m.2 diskur
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
Longshanks
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 27
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 diskur
Ég myndi play it safe og fara í 980 Pro, btw ég var að panta einn 2TB á 72þ m/öllu frá B&H í PS5
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _pcie.html
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _pcie.html
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1606
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 141
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2517
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 diskur
Er einhver sérstök ástæða önnur en bara meira pláss?
Af öllum testum sem ég hef séð á netinu er gott sem enginn munur í raunverulegum aðstæðum, hvað varðar leiki sérstaklega, á milli SATA og NVME SSD disks.
[youtube]https://youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM[/youtube]
Af öllum testum sem ég hef séð á netinu er gott sem enginn munur í raunverulegum aðstæðum, hvað varðar leiki sérstaklega, á milli SATA og NVME SSD disks.
[youtube]https://youtube.com/watch?v=V3AMz-xZ2VM[/youtube]
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: m.2 diskur
GullMoli skrifaði:Er einhver sérstök ástæða önnur en bara meira pláss?
Af öllum testum sem ég hef séð á netinu er gott sem enginn munur í raunverulegum aðstæðum, hvað varðar leiki sérstaklega, á milli SATA og NVME SSD disks.
Eins og staðan er í dag þá er þetta hárrétt fullyrðing, en aldrei að vita hvað gerist þegar DirectStorage verður að raunveruleika. Sjálfur myndi ég taka SATA diskinn í dag og kaupa PCIE4 diskinn þegar það er vitað hver kosturinn við þá er í sambandi við tölvuleiki framtíðarinnar.
Samsung eru líka rollsinn, ég treysti engu öðru merki jafn vel í SSD diskum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 diskur
Ég mæli með að þú sækir þér Samsung Magician frá þeim, þú getur fengið hellings upplýsingar um stöðuna á disknum þínum.
https://www.samsung.com/semiconductor/m ... oad/tools/
https://www.samsung.com/semiconductor/m ... oad/tools/
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
ColdIce
- Bara að hanga
- Póstar: 1598
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 97
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 diskur
Samsung diskinn.
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
kunglao
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: m.2 diskur
samsung ef þú ert með pcie 4.0 stuðning
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD