Pósturaf Dr3dinn » Þri 10. Ágú 2021 08:48
Verðin eru að hrynja á overclockers og proshop.
Ég veit að dreifingaraðilarnir eru að halda verðunum uppi til lítila búða, en þeir sem eru að kaupa af framleiðendum ættu að vera búnir að lækka verðin sín verulega. Spurning hvenær við sjáum einhverja lækkun hér heima.
3070ti var auglýst undir 100þ á proshop sem dæmi. (sem mer finnst óeðlilega lágt en ventus kort, sama kort á 130þ í þýskalandi)
Sá 6900xt hjá ingram á 190þ
3060 er komið undir 80þ í þýskalandi.
3070ti fra MSI fra ingram á 100þ með vsk og flutningi!
https://www.3dcenter.org/news/hardware- ... -juli-2021https://www.pcgamer.com/falling-nvidia- ... g-in-2021/
Síðast breytt af
Dr3dinn á Þri 10. Ágú 2021 14:38, breytt samtals 3 sinnum.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB