Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf jardel » Þri 24. Ágú 2021 15:40

Er búinn að prufa netflix. Finnst of lítið af barnaefni þar sem er talsett á íslensku. Viaplay allt of lítið úrval.
Efnisveitan sem ég er að leita eftir þarf að vera með mikið útval af kvikmyndum þáttum og íslensk talsettu barna efni. Er séns að finna einhverja þannig veitu undir 2000 kr per mán? Èg veit að ég er kanski kröfuharður en það hljóta að vera einhverjir snillingur hér sem gætu ráðlagt mér.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf upg8 » Þri 24. Ágú 2021 15:51

Neyðist til að nota íslenskar efniaveitur ef þú hefur þessar kröfur


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 24. Ágú 2021 16:03

Disney Plus er með fullt á íslensku



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf dadik » Þri 24. Ágú 2021 17:20

Disney plus


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf jardel » Lau 28. Ágú 2021 00:24

Takk fyrir góð svör endaði með að taka disney plus. finnst samt vanta meira úrval af kvikmyndum og þáttum þar.
Hvort mælið þið frekar með netflix eða amazon prime? eða eitthvað annað?




Maggiisl
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 13. Nóv 2020 17:36
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf Maggiisl » Lau 28. Ágú 2021 01:49

mæli með að leita af pabbaplex á facebook og fá aðgáng þar, 700+ teiknimyndir á ísl og 2500+ bíó myndir 700+ þættir fyrir mömmu og pabba.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf jardel » Lau 28. Ágú 2021 17:18

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2770
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf jonfr1900 » Lau 28. Ágú 2021 18:51

jardel skrifaði:Takk fyrir góð svör endaði með að taka disney plus. finnst samt vanta meira úrval af kvikmyndum og þáttum þar.
Hvort mælið þið frekar með netflix eða amazon prime? eða eitthvað annað?


Þú verður að virkja Star hlutann til að komast í allt sem Disney flokkar sem fullorðinsefni.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða efnisveita er best fyrir fjölskylduna

Pósturaf jardel » Lau 28. Ágú 2021 19:31

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Takk fyrir góð svör endaði með að taka disney plus. finnst samt vanta meira úrval af kvikmyndum og þáttum þar.
Hvort mælið þið frekar með netflix eða amazon prime? eða eitthvað annað?


Þú verður að virkja Star hlutann til að komast í allt sem Disney flokkar sem fullorðinsefni.


Takk fyrir já sé ef ég smelli á star þá koma þættir og myndir