Þetta eru langbestu heyrnartól sem ég hef notað, finn ekki fyrir þeim á hausnum, auðvelt að kveikja á þeim og parast alltaf sjálfkrafa og ekkert vesen.
Nota þetta bara sem bluetooth heyrnartól fyrir iPhone síma og Lenovo fartölvu.
Ég vil ekki sjá neitt touch-control rugl
Bara gömlu góðu "dont fix it if it aint broken" takkana sem virka hvort sem maður er í hönskum, með blauta putta og svo framvegis.Er þá ekki QC45 eina vitið?
Það eina sem böggar mig við QC35 er að þau muni ekki hvaða noise-cancelling stillingu ég var með síðast.