Sælir félagar.
Mig langaði að athuga hvort að þið vissuð um forrit til að sjá hvað er búið að nota cpu frá upphafi en ekki bara síðan tölvan var ræst seinast. Svona svipað og í hwinfo þar getur maður séð þetta sama með harða diska t.d.
forrit til að sjá cpu notkun
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
forrit til að sjá cpu notkun
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
drengurola
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 50
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til að sjá cpu notkun
Ef þú ert að nota Windows væri sennilega procmon öflugast í þetta:
https://docs.microsoft.com/en-us/sysint ... ds/procmon
Getur loggað allt niður þar og leikið þér með allt sem þér sýnist.
https://docs.microsoft.com/en-us/sysint ... ds/procmon
Getur loggað allt niður þar og leikið þér með allt sem þér sýnist.