Uppfæra Ljósleiðarabox

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf Black » Fös 25. Mar 2022 17:15

Félagi minn var að fá nýtt ljósleiðarabox frá Gagnaveituni sem er helmingi minna en gömlu boxin.
Þannig að ég skoðaði hvort ég gæti ekki látið skipta um mitt sem er að taka upp allt plássið í smáspennutöflunni hjá mér.

En kostnaðurinn við að uppfæra búnaðinn er 52.000kr :-k

Ég man ekki eftir að þurfa borga fyrir uppfærslur á lánsbúnaði, t.d þegar það er verið að skipta um mæla á rafmagni og vatni.
Viðhengi
Screenshot_20220325-111738_Chrome.jpg
Screenshot_20220325-111738_Chrome.jpg (418.94 KiB) Skoðað 3572 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf Dúlli » Fös 25. Mar 2022 21:46

Yup þetta er galið, Míla rukkar ekkert fyrir uppfærslu.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf hfwf » Lau 26. Mar 2022 00:31

Ég held að þinn ISP borgi fyrir allar skiptingar á ljósleiðaraboxum.
En er ekki 100% viss um það.
Þannig ath hvað ISPinn segir um þetta.
Þegar ég uppfærði í nýtt box fyrir 1gb tengingu, þá kom bara ljósleiðgaur og skipti, no questions asked.




orn
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf orn » Lau 26. Mar 2022 01:46

Finnst þér alveg sjálfsagt að Gagnaveitan kaupi vinnu af verktökum (eða borgi starfsmönnum laun ef það væri tilfellið) til þess að skipta út fullkomlega virkandi netbúnaði sem kostar þúsundir króna til þess að þú getir fengið aðeins nettara box með sömu virkni?

Það má alveg færa rök fyrir því að gera hluti til að halda viðskiptavinum ánægðum, en mér finnst þetta persónulega fullkomlega eðlileg gjaldheimta. Ef það væri einhver önnur ástæða, t.d. meiri hraði eða stöðugleiki eða slíkt ætti það kannski minni rétt á sér, en mér finnst heldur langt seilst að skipta þessu út með tilheyrandi kostnaði vegna útlits.

Bara mín skoðun.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf hfwf » Lau 26. Mar 2022 02:03

Black skrifaði:Félagi minn var að fá nýtt ljósleiðarabox frá Gagnaveituni sem er helmingi minna en gömlu boxin.
Þannig að ég skoðaði hvort ég gæti ekki látið skipta um mitt sem er að taka upp allt plássið í smáspennutöflunni hjá mér.

En kostnaðurinn við að uppfæra búnaðinn er 52.000kr :-k

Ég man ekki eftir að þurfa borga fyrir uppfærslur á lánsbúnaði, t.d þegar það er verið að skipta um mæla á rafmagni og vatni.


Einnig ef þú ert með gamalt ljósleiðarabox, þá er þessu skipt út gjaldfrjálst.
punktur.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf Viktor » Lau 26. Mar 2022 12:34

#firstworldproblems
Viðhengi
03E0FE09-A8DE-419D-8668-D68E3581507E.jpeg
03E0FE09-A8DE-419D-8668-D68E3581507E.jpeg (191.96 KiB) Skoðað 3310 sinnum
Síðast breytt af Viktor á Lau 26. Mar 2022 12:35, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Mar 2022 15:10

Er þetta ekki einhver misskilningur?
Get ekki ímyndað mér að það kosti 52 þúsund að uppfæra búnað sem þú átt ekki einu sinni.

p.s. á einhver mynd af þessu nýja ljósleiðaraboxi?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf ZoRzEr » Lau 26. Mar 2022 16:09

GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki einhver misskilningur?
Get ekki ímyndað mér að það kosti 52 þúsund að uppfæra búnað sem þú átt ekki einu sinni.

p.s. á einhver mynd af þessu nýja ljósleiðaraboxi?


Það er á stærð við Apple TV

Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf hfwf » Lau 26. Mar 2022 16:25

ZoRzEr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki einhver misskilningur?
Get ekki ímyndað mér að það kosti 52 þúsund að uppfæra búnað sem þú átt ekki einu sinni.

p.s. á einhver mynd af þessu nýja ljósleiðaraboxi?


Það er á stærð við Apple TV

Mynd



https://support.nova.is/hc/is/articles/ ... 3%B0arabox

Hér er eitthað um það.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf Semboy » Lau 26. Mar 2022 18:33

Mer finnst skiljanlegt ad rukka fyrir svona. Cosmetic shit


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf oliuntitled » Lau 26. Mar 2022 20:05

52k er fullmikið imo, en ekki óeðlilegt að rukka fyrir vinnuna við að skipta þessu út.
Fyndist ekki óeðlilegt að rukka 15-25k fyrir svona vinnu (í flestum tilfellum tekur svona vinna innan við 1 klst að klára) en 52k er full gróft.




arnarb9
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 08:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf arnarb9 » Lau 26. Mar 2022 20:28

Þeir fara örugglega bráðum út í það að skipta þeim út, þeir sjá bara ekki ástæðu fyrir því strax þar sem þau virka og gefa þér 1000. Í grunninn er þetta það sama nema stærðin.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf GuðjónR » Lau 26. Mar 2022 20:59

arnarb9 skrifaði:Þeir fara örugglega bráðum út í það að skipta þeim út, þeir sjá bara ekki ástæðu fyrir því strax þar sem þau virka og gefa þér 1000. Í grunninn er þetta það sama nema stærðin.

Þannig að gömlu eru 1k og þessi nýju eru 10k.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6378
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf worghal » Lau 26. Mar 2022 21:04

GuðjónR skrifaði:
arnarb9 skrifaði:Þeir fara örugglega bráðum út í það að skipta þeim út, þeir sjá bara ekki ástæðu fyrir því strax þar sem þau virka og gefa þér 1000. Í grunninn er þetta það sama nema stærðin.

Þannig að gömlu eru 1k og þessi nýju eru 10k.

það er hægt að fá þau í nokkrum útgáfum en ein þeirra er 10G :megasmile
en ég stórlega efast um að það verði splæst í 10G á næstunni :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


arnarb9
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 08:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf arnarb9 » Lau 26. Mar 2022 21:58

GuðjónR skrifaði:
arnarb9 skrifaði:Þeir fara örugglega bráðum út í það að skipta þeim út, þeir sjá bara ekki ástæðu fyrir því strax þar sem þau virka og gefa þér 1000. Í grunninn er þetta það sama nema stærðin.

Þannig að gömlu eru 1k og þessi nýju eru 10k.

Nei þau bjóða bæði uppá 10g, eina sem þarf að skipta til að fá það er náttutrlega ljósbreytan hjá Ljósleiðara og fá nýjan front. Þeir þjónusta fyritæki sem taka eflaust 10g til sín sum þannig það er spurning hvenær verður farið í 10g fyrir hina plebbana.



Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

Pósturaf Black » Fös 08. Apr 2022 17:59

Set kannski inn mynd af smáspennutöflunni hjá mér :happy
Viðhengi
received_310235491220181.jpeg
received_310235491220181.jpeg (43.29 KiB) Skoðað 2493 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |