Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 379
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Pósturaf Templar » Mið 25. Maí 2022 10:47

Sælir

Er með frekar dýr heyrnartól sem eru með smá sambandsleysi í vinstra eyra, snúrutengt. Er einhver sem hefur kunnáttu og handbrögðin til að gera við svona græjur hérlendis sem menn kannast við?

Takk..


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 135
Staða: Tengdur

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Pósturaf Hausinn » Mið 25. Maí 2022 12:17

Örtækni gerir reglulega við heyrnatól. Myndi hafa samband við þá.



Skjámynd

Höfundur
Templar
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 379
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Pósturaf Templar » Mið 25. Maí 2022 13:27

Takk kærlega.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Maí 2022 15:04

Já og verkstæðið hjá Pfaff lagar líka, þ.e. ef þetta eru Sennheiser heyrnartól.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Tengdur

Re: Heyrnartól - Einhver sem gerir við svona hérlendis?

Pósturaf rapport » Mið 25. Maí 2022 22:43

GuðjónR skrifaði:Já og verkstæðið hjá Pfaff lagar líka, þ.e. ef þetta eru Sennheiser heyrnartól.


Pfaff fær fullt hús stiga fyrir frábært verkstæði og þjónustu... að kaupa dýra Seinnheiser er einhvernvegin áhyggjulaust vitandi að þeim sem þjónustuaðila.